Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Hilmar rn Agnarsson kvaddur 27. sept. 2008.

Mr finnst etta svo fn mynd af eim sk og Bjrt sem hann Bragi Hauksson tk kvejutnleikunum sem haldnir voru til heiurs Hilmari Erni Sklholti ann 27. sept s.l. a g mtti til me a setja myndina bloggi mitt. akka Braga krlega myndasendinguna.

arna syngja krarniraukalag Biskupstungnalagi eftir Bjarna Sigurarson fr Geysi. Hilmar rn ni Bjrt til a syngja me en essi stund var mjg tknrn. Bjrt og skbyrjuu bar a syngja BarnakrBiskupstungna undir stjrn Hilmars Arnar en krinnvar stofnaur 1991 og r bar litlar stlkur Reykholtsskla.

Krarnir hans Hilmar eru baksn, Barna-og Kammerkr Biskupstungna, Kammerkr Suurlands og Sklholtskrinn semn hefur lagt sig niur og htt enda enginn stjrnandin organisti veri rinn Sklholt enn.


Stormur eins rs dag 29. oktber.

a er yndislegt a mega glejast yfir afmli og lfi eina barnabarnsins haStormur 18.10.2008  Torfastumns Storms. Hann er mikill gleigjafi, og vi kkum fyrir heilbrigi hans. Hann afmli dag hefur lifa eitt r. Hann er str og sterkur eins og hann hefur kyn til og vallt glaur.

Mamma hans hefur fra hann vel og allt leikur lyndi. Til hamingju me afmli elsku Stormur okkar. a er gaman a geta glast n egar fjrhagslgir ra yfir landi. Glast yfir heilbrigu og glu barnien okkar Stormur er bara gleigjafi.

Stefnt er a halda upp afmli sunnudaginn og auvita koma amma og afi brunandi r sveitinni og amma Ba tlar a koma me okkur.


Bjrt og Birgir komin til Svjar

Bjrt og Birgir apr 2008  Lundig hef haft hgt um mig rmar rjr vikur. Lti blogga og enn minna fari. Sit bara og b, sorgmdd og ykir agalegt a brnin mn og unga flki dag skuli standa uppime stu semn liggur fyrir landi gjaldrota.

Lggjafinn gleymdi a setja bankastarfseminni ann ramma og au skilyri sem nausynleg voru vegna smar samflagsins. Hruni algert og allir sitja spunni.

Maur orir varla a segja nokkurn hlut, getur gert einhverjum illt me orum sem ekki vera aftur tekin. a er jafnvel erfitt a glejast v svo margir eru illa haldnir og rkula vonar.

g tla a leyfa mr a glejast me Birgi og Bjrt. au voru a farautan til Svjar dag ar sem Birgir mun verja mastersverkefni sitt verkfri. Hannog Bjrt hafa verivi nm Svj undanfarin r og nhefur Birgirloki ritgerinni,bara vrnin eftir. g ska eim mikillar skemmtunar, vona a au hafi a mjg gott og geti tt ngjulegan tma og komi gl og vong heim. Bjrt var reyndar hlf lasin egar hn fr en vonandi hristir hn a af sr og vonandi smitar hn ekki Birgi. Til hamingu elskurnar.

Undir venjulegum kringumstum hefum vi e.t.v. leyft okkur a f a fara me, fylgjast me vrninni en n gefst v miur ekkert svigrm, maur orir ekki aeya neinu extra, essari fjrmlavissu.

Svo eru fleiri ngjufrttir. Stormur er a n sr eftir lasleikann, hann hefur veri me pest undanfarna daga, gubba, me hita og erfitt a sj hann svo slappan. a er sem betur fer a lagast. Ba amma er lka a hressast eftir sinn lasleika, virist a mestu bin a n sr. Hn tlar a dvelja hj okkur fljtlega kemur sennilega laugardaginn.

Svo eru allir sem eiga afmli ennan mnuinn fjlskyldunni. Bb fyrst svo Hera afmli dag, til hamingu elskan. Katla eftir tvo daga, Stormur ann 29. og loksins g.


Stjrnarskipti spilunum?

Sagan segir a Vinstri grnir hangi forstisrherra og bji honum stjrnarskipti. gmundur s tilbinn stl fjrmlarherra.

Dav Oddson a vera hnnuur hugmynda um stjrnarskipti, hann hefur aldrei ola Ingibjrgu Slrnu og n vill hann a Vinstri grnir komi inn stjrn me Sjlfstisflokknum.

Sel etta ekki drara en g keypti. Vri svo sem ekki hissa. Man eftir mrgum tilraunum Davs, til a hafa hrif stjrn Reykjavkurborgar og a n ar vldum. Skipti um borgarstjra, hafi hrif frambo manna til a styrkja komandi kosningum um borgina en allt mistkst.

Vonandi eru etta bara grusgur og vonandi ber nverandi stjrn gfu til a taka mlum ekki seinna en n. kvea a skja um aild ESB og a f ln hj Alja gjaldeyrissjnum strax.


mbl.is Stjrnvld skilningslaus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ska KR-ingum til hamingu me sigurinn

g glest alltafyfir sigrum hj KR.islegt a menn skulu sigra n egar allir slendingar eru a tapa. KR ingar hfu leiktina me v a leggja IR-ingana.KR er sp sigri meistaradeildinni vetur, svo n vera eir a standa sig.


mbl.is Jn Arnr Stefnsson: Lii miki inni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

R orvaldar Gylfasonar....

Ingibjrg vill a vi leitumastoarhj Alja gjaldeyrissjnum og g hef veri hlynnt v a leita vri til fagflks sem kann til verka.

orvaldur Gylfason gafskr r Silfri Egils fyrir viku. Hann vildi a slendingar leituu til Sva, og Normanna. eir ttu srfringa a taka erfileikum lka okkar.Hann sagi Sva hafa unni rekvirki fjrmlakreppu sem rei yfir um 1990. g var mjg hrifin af rum orvaldar og minni au hr n egar Ingibjrg Slrntalar. g ska henni gs bata.

N spyr maur sig hvort ekki eigi a gera breytingar stjrn landsins, og a Samfylkingin leii breytingar sem framundan eru uppbyggingu fjrmlakerfisins og uppbyggingu landsins.


mbl.is Ingibjrg Slrn: Fyrst IMF og svo ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

12. oktber afmli Bbar og Ddar...

dag elskuleg tengdamir mn Sigrn R. Steinsdttir afmli. Hn er Sigrn M. Steinsdttirdag Borgarsptalanum, ar sem hn fkk mikinn svima mivikudaginn var. Hn er sem betur fer gum hndum lkna og hjkrunarflks, og verur vonandi frsk fljtlega.g ska tvburunumBb (Sigrnu) og Dd (rdsi) innilega til hamingju me afmli. gstenst ekki freistinguna a setjainn nja mynd afBbsemg tkfyrir feinum mnuum tskriftarveislu Elds semvi hldum honum14. jns.l Njlsgtunni.

Alltaf jafn flott og falleg hn amma Ba.


slenska verktaka og starfsflk

N er mikilvgt a hugsa heildsttt, heimamenn fi vinnu.  Rmlega 500 starfsmenn bankanna misstu vinnuna rtt essu.  eir hafa skuldbindingar og eiga fjlskyldur og betri er einhver vinna en engin.  tsvar og skattar af verktboum eiga lka a skila sr heim til slands.  N arf a halda vel spilunum, enga sun. 
mbl.is Samin vill lta endurskoa samninga um sklabyggingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dav sigri hrsandi Kastljsi

g var mjg undrandi yfir kokhreysti Davs varandi skuldbindingar slenskra banka erlendis.  Fannst hann vera a kalla yfir sig reii vina okkar erlendis og a snir sig strax vibrgum Breta.  Dav sagi, og var ktur yfir, a vi myndum fljtt sigla lygnan sj enda yru llum krfum okkar hendur hent rusli.  Er hgt a lta svona tr sr hugsa bara um eigi skinn og svo mega hinir bara eiga sig.  Skil ekki hvernig vi tlum a eiga vini erlendis ef vi skiljum bara eftir sktnum og verum svo gl yfir a ekki fr illa hj okkur.
mbl.is Brown htar agerum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

erfileikum felast alltaf tkifri. Tungufljt mikil veii allt sumar

g hef nokkrum sinnum lent svomiklum erfileikum a mean eir gengu yfir var erfitt a sj hva var handan eirra. Erfiast var a urfa a horfa slys, ar sem yndislegur drengur og vinur d.S reynsla var hrileg og kennir mannia ekki er hgt a sj fyrir llu og maur verur mjg vanmttugur.

Svo var seinnaalveg hrilega erfitt a vera fyrir lygum sem urfti a berjast gegn, svo lygin og vildin ylli ekki fjlskyldunni hrilegum skaa og mannorsmissi.a var verkefni sem urfti a kljst vi og egar upp var stai geru verkefnin a fyrir okkur a lfi var endurmeti og vi a skpuust n tkifri.

Lf mitt hefur alltaf veri gott.lst upp vi mikla umnnun og umhyggju.Foreldrar mnir og systkini hfum alltaf tt gott samband, vi miklir vinir og flagar.

Brnin mn eru isleg, vi erum miklir vinir og au standa sig vel, lur vel og eiga mjg ga vini og maka. Ekkert er mikilvgara en gott samband vi sem maur elskar.

Stundum hef g stai andspnis miklum erfileikum.Erfileikarnir uru verkefni semnausynlegt var a takast vi og egar fr lurhafa eirskapa n tkifri oggert lf mitt rkara.

Ingibjrg Slrn Gsladttirvar vitalian,stdd New York nkomin r erfiri ager og hn sagieinmitt etta "aerfileikarflu alltaf sr tkifri." N er bara asj tkifrin, grpa auog ltaau vera til gs. Munum bara a andbyr tt erfiur s, getur alltaf btt lf okkar, gerir okkur reynslunni rkari og vermti lfsins vera skrari. Tungufljt bndadagar 2. okt. 2008 (7)

Helgin hj okkur Torfastaafjlskyldunni var isleg. Bjrt, Eldur, Fannar, Birgir, Gurn og Margrt og auvita Stormur komu og vi boruum saman laugardagskvldi. Kristjn og Ingibjrg foreldrar Gurnar komu lka og a var gilega gaman a hafa au. Svo fru allir veii. Bndadagar Tungufljti og heilmikil veii rtt fyrir a in vri ansi kld. byrjun dags alveg vi frostmark.Samt fengust 7 laxar og veiimenn komu glair heim.

g er lin eftir helgina en a er bara gaman, vorkenni eim sem hafa veri fundum alla helgina a vinna efnahags-og bankamlumog ekki s fyrir endann hvernig fara.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband