Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Tungufljótsdeild V.Á. Dómsmál

Ég hef veriđ formađur Tungufljótsdeildar frá ţví ađ mér og félögum mínum og landeigendum ađ Tungufljóti tókst ađ stofna veiđideild í Tungufljóti.   Ţađ var sumariđ 2009. Stofnun deildarinnar var kćrđ til Fiskistofu. Fiskistofa gaf sér 6 mánuđi eins og lög gera ráđ fyrir til ađ úrskurđa um stofnun deildarinnar.  Deildin var löglega stofnuđ samkvćmt úrskurđi Fiskistofu frá 19. janúar 2010.  

Nú hefur veriđ dćmt í máli deildarinnar gegn landeiganda sem á, ađ eigin sögn, 20% í jörđ viđ Tungufljótiđ. Hann má ekki veiđa í sínu landi ţar sem Tungufljótsdeild hefur leigt Tungufljótiđ út til ţriđja ađila.  Óyggjandi dómur Hérađsdóms Suđurlands segir allt um máliđ.  Hćgt ađ lesa dóminn hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sleppingar laxa

Óska laxveiđimönnum til hamingju međ aflann í upphafi sumars. Ég veiđi ekki lax, en ég lćrđi ţađ í vetur ađ ef fólk ćtlar ađ sleppa veiddum laxi ţá verđa menn ađ hafa í huga ađ brenna laxinn ekki. Mér er sagt ađ ef lax er tekinn upp međ berum höndum manna ţá brenni hann sig, hann hefur kalt blóđ en mađurinn 37 stiga heitt blóđ. Ţví á ekki ađ taka á laxinum međ berum höndum, ullarvettlingar munu vera mikilvćgir á höndum veiđimanna viđ sleppingarnar, ţá brennir laxinn sig síđur. Vildi bara miđla ţessu til ţeirra sem sleppa veiddum laxi aftur í árnar.
mbl.is Fyrsti laxinn kominn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband