Fćrsluflokkur: Menning og listir

Ćfing Skálholtskórs í Berlín í Getshemanekirkjunni 6.6.2009

Ćfing í Getshemeinekirkju, Berlín 6.6.2009Ég tók engar myndi sjálf í Getshemanekirkjunni en hér er mynd frá Páli Skúla af ćfingunni.  Ţarna er Skálholtskórinn ásamt kirkjukór Elisabetar.  Í honum voru um 110 manns.  Svo er ţarna líka barnakórinn hennar, ţađ hafa veriđ um 50 börn.  Alls eru ţví samankomnir um 180 söngvarar til ađ flytja íslenskt tónverk.  Veriđ var ađ ćfa Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar en hana fluttum viđ til Berlinan.  Fluttum ţannig út kirkjutónlist Gunnars Ţórđarsonar og Gunnar Ţórđarson var međ, höfundurinn sjálfur.  Ţađ ţótti Berlínarbúum og auđvitađ okkur líka, alveg ćđislegt.  

Brynjólfsmessa Gunnars Ţórđar, var frumflutt fyrir ţremur árum síđan af Skálholtskór, kór Keflavíkurkirkju og kór Grafarholtskirkju.  Nú hefur Brynjólfsmessa veriđ flutt í Getshemanekirkjunni í Berlín og ţađ var Skálholtskór og Hilmar Örn Agnarson sem voru forsprakkar ţess.  Viđ klöppum okkur á bakiđ fyrir ţađ. 

Skálholtskór upplýsti sendiherra Íslands í Berlín í byrjun árs, um ađ viđ yrđum međ stóra tónleika í Berlín og auđvitađ vonuđum viđ ađ sendiherran sýndi okkur ţann sóma ađ bjóđa okkur til sín en ţađ gekk ekki eftir.  Vorum ansi vonsvikin yfir ţví, enda töldum viđ okkur hafa vel til unniđ ađ fá klapp á bakiđ frá íslenskum yfirvöldum.   En ţeir virđast ekki sjá gildi ţess ađ útrás Íslendinga sé međ ţessum hćtti ţ.e. í formi ţess ađ flytja út menningu og list frá Íslandi.  Ţađ verđur ekkert hrun hjá okkur enda skuldsetjum viđ engan nema e.t.v. okkur sjálf í útrás okkar.


Skálholtskórinn í Berlín

Viđ Óli vorum ađ koma frá Berlín. Skálholtskórinn fór međ elskulegum stjórnandKórmeđlimir og makar fyrir utan Hótel Holliday Inn í Berlín.a sínum honum Hilmari Erni Agnarssyni.  Ferđin var ákveđin í september 2008, stuttu eftir kveđjutónleika sem haldnir voru fyrir Hilmar í Skálholti rétt fyrir bankahruniđ  Smá peningur var til í sjóđi, sem kórinn hafđi safnađ og ákveđiđ var ađ eyđa honum, enda hefur kórinn formlega veriđ lagđur niđur.  Enginn nýr kór hefur veriđ stofnađur í Skálholti enda enginn organisti kominn til starfa svo viđ sungum undir okkar gamla nafni. 

Elísabeth hin austurţýska, kórstjóri og góđ vinkona Hilmars tók á móti okkur međ miklum virtum.  Á flugvellinum mćttum viđ nokkrum kórmeđlimum frá hennar kór og ţćr leiddu okkur til hótels okkar í lestum og sporvögnum, seint á fimmtudagskvöldinu. Holiday Inn hiđ fínasta hótel. 

Föstudeginum var eytt í ađ kynnast Berlin ađeins, sumir fóru undir leiđsögn ţýskara ađrir lögđu sig eftir ađ lćra á samgöngukerfiđ, svo ţeir kćmust leiđar sinnar.

Á laugardeginum var ćft í Getshemanekirkjunni.  Á ćfingunni áttuđum viđ okkur á hve verkefni okkar og Elísabetar var stórkostlegt. Skálholtskórinn hafđi 25 söngvara, kór Elisabetar 100 manns og hljómsveitin 20 manns. Okkur fylgdu bestu Elisabeth kynnir Skálholtskórinn  fyrir ţýskum vinumhljóđfćraleikarar landsins, Hjörleifur Valsson, Ţorkell, Kári Ţormar og Ásgeir pákuleikari.

Tónleikarnir voru svo haldnir kl. 17:00.  Kórarnir fluttu saman Berlínarmessu eftir Arvo Pärt og Brynjólfsmessu eftir okkar ástsćla Gunnar Ţórđarson.  Auk ţess söng Skálholtskórinn tvö íslensk lög milli messuflutninganna. Freyja G klarinettuleikari og íbúi í Berlín lék međ hljómsveitinn ţrjá klarinettukonserta og svo var nú punkturinn yfir i-iđ sá ađ Gunnar Ţórđarson og frú voru međ okkur.  Ţađ ţótti áheyrendum mjög skemmtilegt.

Ég skrifa meir um ferđina nćstu daga.

 

Tungnaraddir undirbúa útrás til Berlínar

Viđ erum bara lítill kór en ćtlum okkur stóra hluti.  Erum ađ undirbúa ţá.  Útrás og Evrópusigrar í Berlín.

Ţađ var afar gaman hér á Torfastöđum í kvöld.  Tungnaraddir héldu ćfingu og Tobba sá um hana.  Ţau ćfđu Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar.  Ég er alveg ţegjandi hás og gat ekkert sungiđ međ ţeim og svo er ég líka međ hitavellu.  Dingađi mér bara í húsinu tók nokkrar myndir til ađ setja á bloggiđ mitt.  Tungnaraddir ćfing 11.5.2009 Torfast. (1)

Sé ekki hvernig ég á ađ geta kennt á morgun svona ţegjandi hás, nema ađ kraftaverk eigi sér stađ í nótt öll hálsbólga hverfi. 

Eftir ćfinguna röbbuđu ferđanefnd og stjórn saman og tekin stađan.  Hverjir koma međ kórnum og spila,  og svo ţetta međ einsöngvarana,  t.d. Egill Ólafs.   Ţessi mál ekki alveg ljós.  Beđiđ er eftir okkur međ eftirvćntingu í Berlín svo ţađ er eins gott fyrir okkur ađ koma málum fljótlega á hreint.  Fyrir nokkrum mánuđum töldu menn auđvelt ađ komast međ á lofbrú Flugleiđa en ţađ er ekki eins öruggt núna.  En menn munu finna útúr ţví.  Raggi sveitó er ađ vinna í málinu skv. nýjustu upplýsingum.  En ćfingin gekk vel hjá ţeim sem gátu sungiđ og henni Tobbu sem sá um ađ stjórna ćfingunni.  Ţökkum henni öll sem einn.


mbl.is Stćrsti kór sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tungnaraddir ćfa á Torfastöđum, 24. mars 2009.

Tungnaraddir,stjórnandinn Hilmar Örn, Óli, Camilla og Helga.Ţađ var gaman á Torfastöđum í gćr.  Raddćfingar karla hófust kl. 18:00.  Mig grunađi ađ Hilmar og Bubba, vćru svöng eftir langa ferđ austur, svo ég dreif í ađ gera lauksúpu.  Hún heppnađist vel og karlarnir nutu allir góđs af.  Konurnar mćttu kl. 20:00 mettar og hressar svo ţćr fengu bara kaffi og ćđislega hafraköku ađ hćtti Bubbu. 

Kórfélögum hefur blöskrađ verđlag á ćfingarađstöđu í Aratungu, kostar kr. 22.000,- ćfing sem stendur frá 20:00 - 22:30 og ţví var ákveđiđ ađ ćfa á Torfastöđum enda kostar ţađ ekkert.  Reyndar hafa ýmsir velviljađir ađilar bođiđ okkur fría ćfingarađstöđu.  GnúpGísli, Páll, Bragi, Bubba, Ingibjörg, Helga, Ţrúđa, Tobba (situr) og Ósk.verjar buđu okkur ađ koma til sín á laugardaginn kemur í ćfingabúđir.  Auk húsnćđis ćtluđu ţeir ađ bjóđa okkur súpu í hádeginu.  Ţćr áćtlanir breyttust, enda var kórinn beđinn um ađ syngja viđ 3ju jarđaförina í ţessum mánuđi.  Ćfingin verđur ţví í Skálholtskirku á laugardaginn og svo syngur kórinn viđ jarđarför Magnúsar Sveinssonar, sem ćttađur var frá Miklaholti, en hann bjó á Norđurbrún í Reykholti á árum áđur.

Í gćrkvöld voru raddćfingar fyrir Berlínarferđ.  Viđ erum ađ lćra Berliner Messe eftir Arvo Part, mjög sérstakt verk, sem flutt verđur af okkur og ţýskum kór í Berlin í byrjun júní n.k.  Svo verđur Brynjólfsmessa eftir Gunnar Ţórđarson líka flutt í Berlín en viđ ţekkjum ţađ verk og höfum flutt áđur.


Skálholt, kveđjutónleikarnir á laugardaginn

Í gćrkvöld var ćfing međ öllum kóruum sem ćtla ađ halda kveđjutónleika fyrir kórstjórann sinn, Hilmar Örn, í Skálholti.  Ţađ hefur veriđ skemmtilegt ađ ćfa undir kveđjutónleikana sem verđa á laugardaginn, eftir tvo daga.  Allur undirbúningur gengur vel, búiđ ađ fá lánađa auka stóla, pallarnir verđa tilbúnir, sćtavísur komnar, stóla-og pallaberar tilbúnir og áhyggjur af umönnun á yngstu kórfélögum eru í vinnslu.  Kórfélagar geta keypt hressingu í Skálholtsskóla og viđ verđum ađ muna eftir hressingu handa börnunum.  Allt verđur tilbúiđ í tćka tíđ eins og alltaf, ţegar allir taka höndum saman. 

Greinar hafa birst í hérađsblöđunum og búiđ er ađ senda auglýsingu á öll heimili í Uppsveitum Árnessýslu, enda á Hilmar Örn marga vini og vildarmenn og sjálfsagt ađ fólk fái tćkifćri til ađ koma á tónleikana og ţakka honum fyrir framlag hans til samfélagsins undanfarin 17 ár. 

En ţađ er í fleiri horn ađ líta.  Viđ Ólafur fórum niđur í vík í dag en í gćr urđum viđ frá ađ hverfa enda vatnsstađan vegna rigninganna undanfariđ svo há í víkinni ađ viđ gátum ekki athafnađ okkur komumst ekki yfir skurđi og vatnslćnur vegna mikils vatnsflaums.  Í dag vorum viđ betur búin, á dráttarvél og gátum útbúiđ nokkurskonar brú yfir vatnsmikinn skurđ.  Náđum ađ tengja rafmagn í girđingar svo nú ţurfum viđ ekki ađ hafa áhyggjur af rafmagnslausum girđingum, og hrossum sem ekki virđa girđingarnar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband