Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Skálholt, tónleikar í kvöld.

Skálholtskór Ítalíuferđ 28. 7 - 2. ágúst 2007 064Skálholtskórinn hefur ćft tvisvar undir stjórn Steingríms en hann ćtlar ađ koma međ kórinn sinn og halda tónleika í Skálholti kl. 18:00 í dag.  Vildi fá okkur til ađ syngja međ.  Ţađ hefur veriđ mjög ánćgjulegt ađ ćfa prógrammiđ frá Ítalíuferđinni í fyrra tilhlökkun ađ hitta kórinn hans Steina. Viđ höfum veriđ ađ rifja upp ýmsa atburđi, Pompei ferđ og söng eftir langa göngu í miklum hita.  Ég hugsa oft til Napolí og ruslsins sem var um allar götur. 

Hvet fólk til ađ koma á hljómleikana, gott ađ njóta kyrrđarinnar viđ góđan söng í Skálholti í kvöld, eftir lćtin í gćr, ţ.e. jarđskjálftann. 


Jarđskjálftinn mikill hér á Torfastöđum

Rosa skjálfti hér í Tungunum.  Hélt ađ Hekla vćri ađ hefja gos. Ćtla ađ hlusta á fréttirnar heyra hvar uppruni skjálftans er.
mbl.is Afar öflugur jarđskjálfti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt veđur á Torfastöđum, í dag og nćstu daga.

Býđ öllum í Bláskógabyggđ ađ njóta veđurblíđunnar í dag og nćstu daga. Ţađ er alveg svakalega gott veđur.  Svitnađi um leiđ og ég fór út, glampandi sól.  15 stiga hiti og sól er nú í Skálholti, Gullfossi og Hjarđarlandi, veđurathugunarstöđunum hér. Á Ţingvöllum er líka 15 stiga hiti. Varđ bara ađ láta vita ţá sem lesa bloggiđ mitt og vilja koma í Uppsveitirnar í dag og nćstu daga.

Vorverkin gleđja.

Vorverkin hafa tekiđ yfir undanfarna daga og ţegar ég lauk ţví ađ hrćra upp skítinn í haughúsinu, dreif ég í ađ ljúka bókhaldinu og skila ţví til endurskođandans.  Alltaf léttir ţegar ţađ er af. Nú hlakka ég til ađ halda áfram međ vorverkin.  Hryssurnar eru ađ kasta ţessa dagana, fjögur folöld komin og á föstudaginn kemur haugsugan og dreifir skítnum.

Kynbótasýningarnar halda áfram, Hjálprekur, 5 vetra stóđhestur frá okkur fer í dóm á föstudaginn kemur fyrir norđan, Tryggvi sýnir hann.  Svo mćtir Gautrekur í dóm í Hafnarfirđinum.  Hrist fer e.t.v. líka í dóm, viđ sjáum til.

Kristinn Bjarni og Berglind eignuđust dreng fyrir fjórum dögum og Gunnur Líf telpu ţann 20. júní.  Allir heilbrigđir og hressir.  Óska ţeim öllum innilega til hamingju.  Gunnur Líf bauđ í skírn á sunnudaginn kemur og auđvitađ mćtum viđ í Garđabćinn. 

Svo eru ţađ útskriftaveislur hjá Eldi og Björt.  Eldur ćtlar ađ halda sína í bćnum ţann 14. júní, útskriftardaginn, en Björt ţann 28. júní hér á Torfastöđum. Nú ţarf ađ fara ađ hugsa fyrir ţví. Gaman.


Grćnmeti íslenskt, erlent?

Ég hef alltaf veriđ mjög pirruđ á ţví ađ innflytjendur reyna ađ plata neytendur ţegar ţeir kaupa grćnmeti.  Reyna ađ gera grćnmetiđ íslenskt ţótt ţađ sé erlent. Fyrirtćkiđ Hollt og gott hefur veriđ í fararbroddi í ţeim efnum, pakkar vörum sínum ţannig ađ flestir sem ég ţekki halda ađ ţeir séu ađ kaupa íslenskt ţegar ţeir kaupa voru pakkađa af Hollu og góđu. 

Undanfariđ hafa íslenskir framleiđendur gert mikla bragarbót í sínum merkingum og mér finnst verđa ađ gera öllum skylt ađ merkja hvađan varan kemur.  Húrra fyrir Árna Johnsen ađ vekja athygli á málinu og nú ţarf skýrar reglugerđir fyrir innflutningsađili svo ţeir hćtti ađ plata fólk til ađ kaupa erlent grćnmeti í ţeirri trú ađ ţađ sé íslenskt.  Neytendur variđ ykkur.


mbl.is Merkingar grćnmetis skođađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lyngdalsheiđarvegur, nútíma vegagerđ.

Vegagerđin opnađi tilbođ í framkvćmdir á Lyngdalsheiđarvegi fyrir tveimur dögum.  Húrra.  Nú kemst Ţingvallasveit loks í vegasamband viđ restina af sveitarfélaginu allt áriđ.  Sex ár síđan ađ Ţingvallasveit, Laugardalur og Biskupstungur sameinuđust. Loksins verđur fćrt allt áriđ milli stađa í sveitarfélaginu Bláskógabyggđ. 

Mótmćli Péturs vegna vegarins hafa veriđ hávćr en ekki ađ sama skapi almenn.  Pétur gólar og galar og Landvernd tekur undir, en ađeins 1300 manns kusu í heimskulegri viđhorfskönnun Landverndar og Morgunblađsins. Áróđursstríđiđ tapađ.  Nútímasamgöngur verđa ađ raunveruleika í nágrenni Reykjavíkur, ekki lengur 100 ára moldargötur sem viđ Uppsveitarfólk eigum ađ láta okkur nćgja til ađ komast á milli stađa, eins og Pétur og Landvernd gera kröfur um í áróđri sínum.  Nútíminn heldur innreiđ sína í samgöngum milli Laugarvatns og Ţingvalla.


mbl.is Framkvćmdir viđ nýjan Gjábakkaveg hefjast innan tíđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Foreldralaus börn

Grein Ingibjargar Benediktsdóttur í Morgunblađinu í dag er orđ í tíma töluđ.  Öll mín samúđ er međ ţeim sem ţjást vegna fjölskylduvanda og fá ekki ađstođ.  Tíminn er stuttur ţegar ungmenni eru ađ valda sér tjóni.  Nauđsynlegt ađ bregđast skjótt viđ og snúa erfiđleikunum í sigra.

Var ađ hlusta á viđtal Guđrúnar Frímannsdóttur, fréttamanns Ruv .og fyrrverandi framkvćmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur viđ Halldóru Gunnarsdóttur núvernadi framkvćmdastjóra Barnav. Rvk. Hrođalegt hvađ sum börn ţurfa ađ ţola ţegar foreldrar ţjást af eiturlyfjafíkn, geđveiki eđa öđru sem gerir ţau illfćr um ađ vera foreldrar barna sinna.  Börn velja sér ekki foreldra en barnaverndarlögin eru mjög foreldravćn. Svo birtist frétt á mbl.is ađ Bragi á Barnaverndarstofu ćtli ađ rannsaka vinnubrögđ Barnaverndar Reykjavíkur.

Ef ég mćtti ráđa ţá vćru úrrćđi stöđugt fyrir hendi til ađ ađstođa ţá sem hafa áhyggjur af börnum sínum og eiga í erfiđleikum af ýmsum toga.  Barnaverndarstofa hefur fćkkađ úrrćđum undanfariđ sem voru til ađstođar ungmennum og fjölskyldum ţeirra. 


mbl.is Barnaverndarstofa rannsakar máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brák IS2002288508 vann 2. sćtiđ

Brák IS2002288508Í gćr var gaman. Brák frá Torfastöđum hćkkađi fyrir hćfileika í yfirlitinu og hefur fengiđ í ađaleinkunn 8,19.  Hún hlaut 8,19 fyrir byggingu og 8,19 fyrir hćfileika.  Ég ţakka Sigurđi Vigni Matthiasyni kćrlega fyrir hans ţátt í árangrinum.  Hann sýndi hryssuna og gerđi okkur stóran greiđa enda fór hún til hans óvćnt seinnipart vetrar.  Ég tek ofan fyrir Sigurđi, dáist ađ eljusemi hans og dugnađi og heiđarleika.

Ţađ var gaman í Víđidalnum í gćr, margir sigurvegarar í mismunandi flokkum og margir ánćgđir eigendur.  Ađstađan ţar frábćr. 

Fjalar bróđir á afmćli í dag, óska honum til hamingju.  Gunnar mágur og Sigga koma heim frá Englandi í dag en hann var í námsleyfi ţar.  Garđbćingar verđa glađir ađ fá bćjarstjórahjónin heim. 


Blíđviđri á Torfastöđum, Biskupstungun

Voriđ er komiđ til okkar á Torfastöđum blíđviđri, hiti, sannkallađ gróđrarveđur. 

Sumarhúseigendur njóta stađarins og hrossin kćtast.  Fyrsta folaldiđ komiđ í heiminn og fleiri á leiđinni.  Setti inn vetrarmynd svo viđ gleymum ekki alveg síđasta vetri, en hann var mér frekar erfiđur.  Nú eru erfiđleikarnir ađ baki og bjart framundan. 

Vorkenni ţeim sem eiga erfitt og hugsa mikiđ til hörmunganna í Kína og Burma. Blessađ fólkiđ.


mbl.is Allt ađ 17 stiga hiti í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brák frá Torfastöđum í kynbótadómi

Brák í byggingardómi 2008Fór í bćinn og horfđi á hryssuna okkar fara í kynbótadóm.  Hún hćkkađi í byggingareinkunn fékk 8,19 og skeiđiđ hćkkađi líka um heilan.  Nú er hún međ ađaleinkunn 8,14 ţarf bara 0,01 stig í viđbót til ađ komast á Landsmótiđ.  Yfirlitsýningin eftir, verđur á föstudaginn og ţá hćkkar hún vonanadi og vinnur sér rétt inn á Landsmótiđ.  Veđriđ var yndislegt og gaman ađ horfa á flott hross í brautinni. Er ađ reyna ađ koma mynd af henni međ ţessum pistli en veit ekki hvort mér hefur tekist ţađ.  Sé til ţegar ţetta hefur veriđ vistađ

.Brák í kynbótadómi 2008 006Brák í kynbótadómi 2008 002

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband