Ađalskipulagsvinna opiđ hús í kvöld

Bláskógabyggđ verđur međ opiđ hús um ađalskipulag sveitarfélagsins ţriđjudagskvöldiđ 8. apríl, frá kl. 19:00 til     kl. 22:00 í Aratungu. Skipulagsráđgjafi kynnir drög ađ lýsingu vegna ađalskipulagsvinnu. Skipulagsfulltrúi og sveitarstjórnarmenn verđa einnig á stađnum til skrafs og ráđagerđa. Íbúar og ađrir hagsmunaađilar eru hvattir til ađ mćta á stađinn og rćđa sínar hugmyndir.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband