Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Kjánalegir Framsóknardrengir

Ţađ er frekar ţreytandi ađ ţurfa ađ fá yfir sig fréttir af ţví tagi sem hafa veriđ um litlu strákana sem fá fréttamenn til ađ rćđa viđ sig um ađ ef ţetta vćri svona ţá myndi hitt vera svona og ađ einhver ćtti heldur ađ vinna á ţennan hátt en hinn.  Ţetta er auđvitađ bráđfyndiđ ađ litlir strákar, sem langar ađ láta á sér bera, skuli fá fréttamenn til ađ elta ólar viđ vitleysuna sem út úr ţeim kemur. 

Strákar mínir sendiđ bara sjálfir ykkar bréf, skrifiđ ţeim sem geta svarađ og ţegar niđurstađa liggur fyrir ţá sýniđ ţiđ fjármála-og forsćtisráđherra bréfiđ og viđ íbúar landsins fáum fréttir.  Ekki einhverjar getgátur og vitleysu.  Og fréttamenn hćttiđ ţessum ekkifréttum.....


mbl.is Kallađi á neikvćđ viđbrögđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stormur og Frigg og foreldrar ţeirra í heimsókn hjá ömmu og afa.

Ţađ var gaman hjá ömmu Frigg hlćr međ ömmu á Torfastöđum 11. október 2009og afa á Torfastöđum síđasta sólarhring.  Fengum tvö af ţremur barnabörnum í heimsókn, borđuđum gott Torfastađakjöt og fiskibollur ömmu í hádegismat í dag, sunnudag.  Frigg rćđir mikiđ viđ okkur á sinn hátt, ţótt einungs 3ja mánađa, hlćr og svarar svipbrigđum og hljóđum.  Stormur auđvitađ alltaf flottur enda elstur ţótt hanFrigg og Stormur í heimsókn á Torfastöđum 11. október 2009n sé ekki orđinn 2ja ára.  Nú stendur til ađ halda afmćlisbođ tveimur dögum eftir afmćliđ hans sem verđur 29. október n.k.

KR-ingar munu mćta Stjörnunni í kvöld í Vesturbćnum í Meistara meirstaranna leik og styrktarleik fyrir Neistann styrktarfélag hjartveikra barna.  Ég óska ţess auđvitađ ađ KR-ingar verđi Meistarar meistaranna ađ loknum leik.  Fannar fór vel stemmdur og einbeittur.  Vonandi kemur hann liđinu vel eftir veru fjölskyldunnar hér á Torfastöđum  


Íslensk fyrirtćki strand í fjármálakreppu

Ţađ kom ekki fram í frétt Mbl hvort sala Geysis Green í Western Geopower sé hagstćđ.  1 milljarđur virđist ekki mikiđ í dag. En vonandi er ţetta nóg til ađ halda áfram uppbyggjandi verkefnum í Kína.  Ég veit ađ eldhugar bíđa eftir ađ hefja framkvćmdir viđ ađ byggja upp veitur sem munu vera mjög umhverfisvćnar og eiga eftir ađ hjálpa Kínverjum viđ ađ fćkka  mengandi orkugjöfum. 
mbl.is Geysir Green selur hlut í kanadísku félagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband