Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Hvítárbrúin vígđ 9. sept. 2011

Hvítárbrúin hefur nú ţegar breytt miklu fyrir okkur Uppsveitamenn og á eftir ađ breyta enn meir í framtíđinni.  Ţetta er mjög gleđilegur atburđur og viđ ţökkum kćrlega fyrir okkur.  Hvítárbrúin styttir vegalengdir í allar áttir og tengir okkur meiri og betri böndum en áđur. 


mbl.is Hvítárbrú formlega opnuđ á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mamma Rósa og amma Guđlaug myndir

mamma Rósa 22ja ára.  Mamma mín Rósa Björnsdóttir, 22ja ára ađ sögn Bellu frćnku en hún fćrđi mér ţessa mynd og líka ţá sem er af mér og ömmu minni.  Ég held ađ ţessi mynd hafi veriđ sumariđ 1952.Móđuramma mín, ég Drífa og   Mynd frá Bellu frćnku.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband