Stjórnarskipti í spilunum?

Sagan segir ađ Vinstri grćnir hangi á forsćtisráđherra og bjóđi honum stjórnarskipti.  Ögmundur sé tilbúinn í stól fjármálaráđherra. 

Davíđ Oddson á ađ vera hönnuđur hugmynda um stjórnarskipti, hann hefur aldrei ţolađ Ingibjörgu Sólrúnu og nú vill hann ađ Vinstri grćnir komi inní stjórn međ Sjálfstćđisflokknum. 

Sel ţetta ekki dýrara en ég keypti.  Vćri svo sem ekki hissa.  Man eftir mörgum tilraunum Davíđs, til ađ hafa áhrif á stjórn Reykjavíkurborgar og ađ ná ţar völdum.  Skipti um borgarstjóra,  hafđi áhrif á frambođ manna til ađ styrkja ţá í komandi kosningum um borgina en allt mistókst.

Vonandi eru ţetta bara gróusögur og vonandi ber núverandi stjórn gćfu til ađ taka á málum ekki seinna en nú.  Ákveđa ađ sćkja um ađild í ESB og ađ fá lán hjá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum strax. 


mbl.is Stjórnvöld skilningslaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Sjálfstćđisflokkurinn mun seint taka ţátt í ađ afnema sjálfstćđi landsins ţó Samfylkingin sé greinilega fús til ţess.

Hjörtur J. Guđmundsson, 20.10.2008 kl. 10:26

2 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Betra seint en aldrei.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 20.10.2008 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband