Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Hvítárbrúin opnuđ fyrir umferđ miđvikudaginn 1. desember 2010

Margir hafa sýnt áhuga á ađ hittast í tilefni dagsins og nú er lagt til  ađ íbúar í Hrunamannahreppi og Bláskógabyggđ  hittist á brúnni miđvikudaginn 1. des. milli kl. 15:00 og 17:00,  kíki á mannvirkiđ, spjalli saman, takist í hendur, fađmist eđa hvađeina sem ţeim dettur í hug ađ gera.  Fyrirvarinn er lítill ţví ekki var vitađ um opnunardaginn, en ef menn vilja leggja eitthvađ til er ţađ velkomiđ.
Tungnakonur búsettar í Hreppnum“ og JÁVERK bjóđa upp á kaffi og kleinur í vinnubúđunum vestanmegin árinnar. 
Ekki er um formlega opnun eđa vígslu brúarinnar ađ rćđa, ţađ gerist  2011, ţegar öllum vegaframkvćmdum verđur lokiđ. Ţetta er einungis jákvćtt stefnumót íbúa beggja vegna brúarinnar.


Ísey Eldsdóttir skírđ í dag.

Ísey skírn 2.11. 2010 030Í dag var dóttir Elds og Guđrúnar skírđ.  Athöfnin var heima hjá foreldrum Guđrúnar ţeim Kristjáni og Ingibjörgu og var yndisleg.  Gaman ađ fá nafn á yndislegt barn, ţurfa ekki lengur ađ kalla hana lillu eđa álíka.  Litla fjölskyldan kom heim vegna ţess ađ amma Drífa átti afmćli og ţađ var ekki hćgt ađ halda uppá ţađ án ţeirra.  Ţađ var bara náđ í ţau.  Ég amman naut ţess mjög ađ vera međ allri fjölskyldunni um síđustu helgi og yndislegum vinum.  Já og  ömmustelpan heitir Ísey,  Ísey Eldsdóttir og amma hennar Ingibjörg hélt henni undir skírn. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband