Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Fagnaðarlæti KR-inga, sigurvegara Bikarkeppninnar (poweraid)

Loksins smá blogg. Hef ekki skrifað neitt í þrjá mánuði.  Ég er svo glöð fyrir hönd sonarins, hann náði markmiðum sínum sem fyrirliði liðsins sem landaði titlinum Bikarmeistar 2011.  Myndasyrpan frá sigrinum flott.
mbl.is Myndasyrpa frá bikarsigri KR-inga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband