Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

T-listinn í Bláskógabyggđ, grein birt í Dagskránni 27.5.2010

T-listinn býđur nú fram í ţriđja sinni. Undanfariđ kjörtímabil vorum viđ međ ţrjá kjörna fulltrúa í sveitarstjórn. Samstarf sveitarstjórnarmanna hefur veriđ gott í veigamiklum málum en nú teljum viđ mjög mikilvćgt ađ skipta um forystu í sveitarstjórn Bláskógabyggđar.
Ég hef veriđ oddviti T-listans undanfarin 8 ár. Ég íhugađi ađ hćtta afskiptum af sveitarstjórnarmálum en ákvađ ađ gefa kost á mér í 4. sćti listans. Nái T-listinn meirihluta í sveitarfélaginu, verđ ég enn eitt kjörtímabiliđ í sveitarstjórn Bláskógabyggđar. Ţađ er ţví allt eđa ekkert hjá mér í ţessum kosningum.
Nýjir flottir frambjóđendur skipa 1. og 3. sćti listans, ţau Helgi Kjartansson og Valgerđur Sćvarsdóttir. Félagar mínir í síđustu sveitarstjórn, ţeir Jóhannes Sveinbjörnsson og Kjartan Lárusson skipa 2. og 5. sćti listans. Nýliđun er ţví mikil, en viđ reynsluboltarnir erum líka til stađar og ţannig ađ viđ erum tilbúin til ađ takast á viđ breytingar í sveitarfélaginu. Nú er ţví gulliđ tćkifćri til ađ gefa okkur stjórnartaumana.
T-listinn vill draga íbúa sveitarfélagsins ađ málum, galopna stjórnsýsluna og gefa íbúum tćkifćri til ađ segja skođun sína á málum sem ţeir hafa áhuga á og eru á borđi sveitarstjórnar. T-listinn vill líka hlusta eftir hugmyndum ađ verkefnum, samvinnu og styđja viđ hugmyndir manna um nýsköpun. Viđ ćtlum ađ efla heimasíđu sveitarfélagsins og gera hana lifandi svo fólk skođi viđburđardagataliđ og fái upplýsingar um hvađeina sem um er ađ vera í Bláskógabyggđ. Okkur langar líka ađ efla Bláskógafréttir og viljum skođa alla möguleika í ţeim efnum. Viđ erum stađráđin í ađ halda íbúafundi helst tvisvar á ári og efna til almennra umrćđna um málefni áđur en bindandi ákvarđandir eru teknar. Ţannig treystum viđ og eflum lýđrćđiđ í sveitarfélaginu.
Fólk sem ţekkir mig veit ađ ég er mjög fylgin mér, hćtti ekki viđ hálfklárađ verk og hef úthald í erfiđum málum. Ég rak Međferđarheimiliđ Torfastöđum í rúm 25 ár og í slíkri vinnu er úthald og hćfni í mannlegum samskiptium lykilatriđi til ađ ná árangri. Í stjórnun sveitarfélags hlýtur slík fćrni ađ vera mjög mikils virđi. Ég er, kćru kjósendur, tilbúin í ţau verkefni sem fyrir liggja hljóti T-listinn til ţess stuđning.
Drífa Kristjánsdóttir skipar 4. sćti T-listans í Bláskógabyggđ.

Torfastađir, afmćli Óla, uppstigningadagur, barnabörnin.

garpur_bor_ar_vofflu_me_rjoma_1.jpgbrak_og_reginleif_nykasta_ar_13_mai_2010_10.jpggarpur_og_frigg_sko_a_kisu_10.jpg

Ţađ hefur veriđ svo gaman hér heima undanfarna daga.  Björt og Margrét komu međ börnin á miđvikudaginn.  Um kvöldiđ komu svo feđurnir og viđ borđuđum saman afmćlismat í tilefni afmćlis Ólafs sem var deginum seinna okkur lá bara svo á ađ fá afmćlisveislu.  Björt og Birgir voru mjög dugleg í gróđurhúsinu og viđ njótum góđs af ţví núna, ćđislegt klettasalat, krydd og nammi.  Veđriđ var ćđislegt og börnin yndisleg.  Skođuđu kisu, borđuđu hjá ömmu og sváfu ţess á milli.  Mjög gaman. 

Svo eru tvćr hryssur kastađar, Brák frá Torfastöđum međ afkvćmi undan Gautreki frá Torfastöđum og Reginleif međ afkvćmi undan Gođreki frá Torfastöđum.   


T-listi tćkifćra í Bláskólgabyggđ.

Í síđustu viku kynntum viđ T-listafólk, frambođ okkar. Viđ gerđum miklar breytingar á listanum.  Nú leiđir listann nýr frambjóđandi, Helgi Kjartansson, kennari í Reykholti. Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi í Heiđarbć Ţingvallasveit er í öđru sćti. Hann sat í sveitarstjórn ásamt okkur, Kjartani,á síđasta kjörtímabili. Valgerđur Sćvarsdóttir bókasafnsfrćđingur er í ţriđja sćti og í fjórđa sćti er ég, Drífa Kristjánsdóttir, á Torfastöđum. Ég kaus ađ bjóđa mig fram í 4. sćti en ţađ ţýđir ađ ég fć ađeins sćti í sveitarstjórn ef T-listinn hlýtur meirihluta í kosningunum. Í 5. sćtir er Kjartan Lárusson, sauđfjárbóndi og kennari í Laugardalnum. Viđ Kjartan höfum bćđi setiđ í sveitarstjórn síđustu tvö kjörtímabil. Kjartan segist alltaf hafa veriđ síđasti kjörinn mađur á T-listanum og ćtli ađ halda ţví áfram. Hann stefnir ţví ótrauđur á ađ komast í sveitarstjórn.

Ingibjörg Sigurjónsdóttir, garđyrkjubóndi, Syđri-Reykjum er í 6. sćti.  Lára Hreinsdóttir kennari Laugarvatni í 7. sćti. Sigrún Elfa Reynisdóttir, leikskólakennari og garđyrkjubóndi, Laugarási,

t-lisinn_2010_990872.jpg

 8. sćti, Pálmi Hilmarsson Laugarvatni í 9. sćti og Svava Kristjánsdóttir Reykholti í 10. sćti. Hún er yngst og ţví fulltrúi unga fólksins. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband