Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Nútímabörn árið 1969

http://is.wikipedia.org/wiki/Nútímabörn_-_Nútímabörn

 Fann þetta á netinu og freistaðist til að setja inná bloggsíðuna mína.


Nútímabörn

Ég rakst á fáeinar myndir frá mínum ungdómsárum þegar við stofnuðum sönghóNútímabörn í sjónvarpinu Sverrir Ágúst Ómar Valdem. Drífa og Snæbjörnpinn Nútímabörn.  Ég og Ómar Valdimarsson vorum skiptinemar í USA árið 1967-68 og komum stundum fram til að kynna landið.  Þá sungum við oft íslensk lög.  Þegar við komum heim fæddist hugmynd um að stofna sönghóp.  Nútímabörn skemmtu um allt land Hér fylgir Nútímabörn Drífa Kristjánsdóttir, Ágúst Atlason, Sverrir Ólafsson og Snæbjörn Kristjánssonmynd úr sjónvarpinu þáttur sem við áttum sjálf.  SG plötur gáfu út eina plötu með sönghópnum.  Set inn myndir sem teknar voru þegar plötualbúmið varð til.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband