Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Miklar samgöngubćtur í Bláskógabyggđ og Uppsveitum Árnessýslu

Nú fer ađ sjá fyrir endan á mikilvćgum vegaframkvćmdum.  Stutt er í ađ Lyngdalsheiđarvegur verđi opnađur og séđ er fyrir endan á framkvćmdum viđ Hvítárbrú viđ Brćđratungu.  Ţetta mun hafa mjög mikil áhrif í Bláskógabyggđ.    Umferđ eykst enn og er hún nú mikil fyrir en viđ höfum áhyggjur af svokölluđum Reykjavegi.  Umferđ um hann hlýtur ađ aukast en vegurinn er mjög lélegur og ţolir ekki meiri umferđ en nú er.  Reyndar ţolir hann alls ekki ţá umferđina eins og hún er í dag. 

Eitt hundrađ milljónir áttu ađ fara í ađ lagfćra veginn en ţćr voru dregnar til baka og ekkert framkvćmdafé er til fyrir Reykjaveg.  Ţađ er slćmt mál og ţví verđur ađ breyta.


mbl.is Umferđ hleypt á nýja brú yfir Hvítá í október
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sumarbústađir og sorphirđa

Ég skrifađi ţessa grein um sorphirđumál hér í Bláskógabyggđ.  Vildi gefa fólki kost á ađ lesa hana hér.    http://www.visir.is/article/20100705/SKODANIR03/348622208


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband