Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Tungufljótsdeild og Faxi í náms-og kynnisferð á seiðaeldistöðvar í Borgarfirði

Það var svo gaman í gær að ég stendst ekki mátið að segja aðeins frá.Tungufljótsseiðin skoðuð af landeigendum og áhugamönnum.  Fiskistofa hefur nýlega úrskurðað að Tungufljótsdeild er lögleg veiðideild í VeiSeiðin í uppeldi í kerjunum.ðifélagi Árnesinga og samþykktir deildarinnar voru auglýstar í Stjórnartíðindum 8. febrúar s.l.  Landeigendum við Tungufljót var boðið í ferð til að skoða seiðaeldistöðvar í Borgarfirðinum.  Í annarri þeirra eru Tungufljótsseiðin í uppeldi.  Ferðin var mjög ánægjuleg og afar fróðleg.  Spennandi að horfa til þeirra verkefna sem framundan eru.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband