Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Lyngdalsheiarvegur, Gjbakkavegur

Enn eru bullandi rangfrslur vihafar af afturhaldsflunum sem neita okkur Uppsveitarflki um almennilegar samgngur. Speglinum an (ruv.is) var v haldi fram a hrabraut yri gegnum jgarinn ingvllum vi a a 17 km lei yfir Lyngdalsheiina fengi lagfringu og yri heilsrslei fyrir sem urfa og vilja stytta sr lei milli ingvalla og Laugarvatns.

Leirtt skal hr a einungis er um a ra vegarkafla sem kemur hvergi nlgt ingvallajgarinum og fer aldrei inn jgarinn. Hi rtta er lka a umferin frist fjr jgarinum en hn er n. a minnsta rj klmetra fjr jgarinum en n er.

Einnig liggur fyrir a ingvallanefnd tlar ekki a leyfa hrri hmarkshraa gegnum jgarinn en n er, 50 km. Engin krafa erum a hrainn aukist jgarinum. Sveitarstjrn hefur samykkt aalskipulag ingvallasveitar og ar eru vatnsverndarkvi mjg strng. Sveitarstjrn Blskgabyggar tlar sr a vernda ingvallavatn um lei og almennar samgngur vera a standast ntmakrfur. Vi erum engir molbar hr Uppsveitum rnessslu og dnaskapur a segja vi okkur a vi eigum a ba vi 5. flokks samgngur hr, bugtta httulega fra vegi megni af rinu.


Lfsins leiir og leiin suur um Lyngdalsheii.

Bein mn eru a gra g hressist me hverjum deginum. Vorkenni mr ekkert, en hugsa til lafar Ptursdttur, vinkonu minnar sem lst skrdag. Langar mjg a vera vi jararfrina morgun en murbrir minn rni Stefnsson lst vnt pskadag og verur lka jaraur morgun. eru ll systkynin hennar mmmufarin r essum heimi. Vi li tlum a skipta okkur, g fer austur en hann fer suur. Leiinlegt a athafnirnarskulibera upp sama dag en vi v er ekkert a gera.

Vi Uppsveitarflk rnessslu hfum bei lengi eftir heilsrsvegi um Lyngdalsheiina. gr var sveitarstjrn Blskgabyggar a leggja sustu blessun sna framkvmdaleyfi. Vegurinn verur boinn t strax eftir a. Undarlegt a 21. ldinni skuli flki detta hug a vegasamgngur eigi a vera llegar og gamaldags.

Nverandi vegur er httulegasti vegur landsins, ar eru langflest slys og skemmdir. En samt eru afturhaldsseggir eins og Ptur M. Jnsson og fleiri sem tlast til a vi, sem bum Uppsveitunum, urfum ekki a hafa elilegar ntmalegar samgngur.ingvallasveitin valdi a sameinast Laugardalshrepp og Biskupstungum ri 2002 og vi alagi sveitarstjrn mikla herslu abta samgngur innan sveitarflagsins.

Fram a essuhefur einungis veri hgt a aka afbura llegan veg um Lyngdalsheiina,rj mnui rsins. Rk andstinga um a tsni veri skert er t htt, v flki verur gert mgulegt a aka stuttan spl og stoppa til a njta tsnisins. a er lka t htt a tala um a vegurinn komi nr vatninu. Vntanlegur vegur tengist nverandi vegi r Grmsnesinu hj Mjanesi. a er miklu fjr vatninu en nverandi Gjbakkavegur er.

Hgt er me einfldum htti a takmarka umfer um jgarinn vi flksflutninga. Sveitarstjrn hefur alltaf lst sig tilbna til a samykkja slikar reglur.


Meferartkni efling foreldrafrni

Heyri Braga Gubrandssyni BVS ra vi frttamanninn Gurnu Frmannsdttur Speglinum kvld. Rstefnan um eflingu foreldrafrni gaf Braga mguleika a ra vi fjlmila. Hlusta alltaf vel Braga egar hann kemst fjlmila enda minnkar hugi minn, velfer ungmenna og fjlskyldna eirra ekki. Bragi sagi m.a.”a rstefnunni hefu veri kynntar til sgunnar margar aferir sem hafa a a markmii a efla og styrkja foreldrana sjlfa a takast vi vanda barna sinna”. Svo sagi hann: “a aferirnar vru rangursrkari og varanlegri rlaust ef tkist a styrkja foreldri v a foreldrar vru alltaf til staar fyrir brnin.” g ver hlf sorgmdd fyrir hnd eirra sem ekki hafa fengi a njta svona meferar, eins og meferin hljmar einfld og falleg. Gurn spuri hversvegna svona mefer hefi ekki veri notu enn af BVS. Hann svarai v me v a hugaleyfi BVS hefi komi veg fyrir a nota essa afer fram a essu.

g ver aeins a skipta mr af essu v n finnst mr fari rangt me. Barnaverndarstofa var stofnu sumari 1995. hafi Meferarheimili Torfastum, fyrsta einkarekna meferarheimili slandi veri starfrkt 16 r. Vi li hfum ur unni Unglingaheimilinu og g hafi v unni og ra meferarvinnu me ungmenni 25 r. ennan gullmola, Meferarheimili Torfastum, fkk Barnaverndarstofa upp hendurnar, enda bj Bragi til regluger sem geri okkur (Torfastum) skylt a vinna undir yfirstjrn BVS.

meferarvinnunni Torfastum uru foreldrar a gangast undir a a koma fjlskyldumefer a.m.k. einu sinni mnui allan vistunartmann og sumir komu oftar. etta gekk mjg vel og rangur meferarinnar mjg mikill, enda hfu allir rekstrarailar (vi vorum fjgur byrjun) veri riggja ra nmi og handleislu fjlskyldumeferarvinnu. Auk ess urftu foreldrar a vinna mjg markvisst v a taka mti brnum snum heimfararleyfum, fa sig a lifa me eim njan htt og n tkum fjlskyldunni allri. Lra a lifa innihaldsrku og gefandi fjlskyldulfi.a tk BVS 9 r a flma okkur r starfi okkar eftir 32ja ra starf meferarvinnu me ungmenni og fjlskyldur eirra.

N er kominn tmi til a gera nja hluti segir Bragi styrkja foreldrana sjlfa a takast vi vanda barna sinna hann segir a varnalegri rlausn. essi nja afer Braga var notu af okkur fr rinu 1979 (egar vi lgum niur Breiavk me v a bja betri meferarrri) ea 25 r vinnu Meferarheimilisins Torfastum me brnum og foreldrum eirra.


Er a lra

g var a prfa mig blogginu, gengur hgt er svo ein, ver a lra allt n hjlpar en a kemur. Mr liggur ekkert n egar g er me broti herabla, 5 rifbein putta og vibein. Bar hendur hamlaar.Get vel eytt tmanum a lra tknina. Setti inn mynd af Stormi en held a hn s alltof str fyrir kerfi. a gerir ekkert til,hann er flottasta barnabarni mitt enda hi eina enn.

tlai a vera bnum dag a hlusta fyrirlestra um eflingu foreldrafrni en fann gr a a yri ekki sniugt fyrir mig a mta rstefnuna. Get ekki eki sjlf og yrfti v mann me mr og svo er g ll hreyfihmlu.Er bara of miki brotin enn og of stutt san g slasaist. Lri bara stainn bloggi.


Ngur tmi

Stormur  Torfastum 9. feb. 2008 Hestar (5)

Loksins byrja g a blogga

F bloggstflu um lei og g reyni a hefjast handa. Slasaist fyrir fjrum vikum vi tamningar og hef v meiri tma en oft ur til asetja eigin hugsanir og vangaveltur bloggi. Finnst reyndar allir arir me svo fnar surog g kann ekkert fyrir mr enn tkninni. a kemur. Veri frbrt hr Biskupstungum dag, Plmasunnudag.Vona a sumarhsaeigendur hafi noti helgarinnar eins og vi barnir.Pskarnir framundan og g strax farin a hlakka til allra gestanna sem vera me okkur Torfastum.Eigum svo strt hs me mrgum notuum herbergjumeftir a vi httum a taka brn og fjlskyldur eirra mefer. Ng plss.Strfjlskyldan ntur gs af v, enda hldum vi miklar htirum jl og pska.

Hef miklar hyggjur af v hva Barnaverndarstofa dregur sfellt r jnustu sinni vi ungt flk. sama tmaog rkisstjrnin samykkir a hn vilji leggja herslu aukna jnustu vi brn. Inga og Siggi Hvtrbakka httu sastlii haust, vi tku njir rekstrarailar og n fimm mnuum sar er veri a htta rekstri Hvtrbakka. Reksturinn Hholti virist vera a taka breytingum bi a auglsa eftir njum rekstraraila ar. Vi vildum ekki sitja lengur undir vild og viringum Braga forstjraog httum eftir 25 ra starf, 9 rum eftir a Barnaverndarstofa var til. rugglega eftir a ra essi ml miki sunni minni enda er velfer barna mitt hjartans ml.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband