Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Frambođ Ingibjargar Sólrúnar fagnađarefni.

Ég er einlćgur ađdáandi og stuđningsmađur Ingibjargar Sólrúnar.  Ţađ gleđur mig ţví mjög ađ hún skuli treysta sér til ađ bjóđa sig fram til formanns áfram og ađ hún skuli bjóđa sig fram til ađ leiđa listann í Reykjavík. 
mbl.is Ingibjörg býđur sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Annasöm vika, íbúafundur í Bláskógabyggđ o.fl..o.fl..

Furđufatadagur í Sunnulćkjarskóla 2009 (2)Vikan, sem nú er ađ enda var skemmtileg og annasöm.  Í Sunnulćkjarskóla var furđufatadagur á föstudaginn.  Ég klćddi í pils međ skjörti (eins og viđ kölluđum ţađ í gamla daga) og skreytti mig međ hárklút og stórum eyrnarlokkum og öllum hálsmenunum sem ég á.  Börnunum ţótti ég vođa skrautleg og dáđust ađ mér.  Ţau voru líka sjálf mjög flott. Skemmtilegur dagur, allir syngjandi á sal ţegar ég mćtti og svo fór megniđ af deginum í leiki og samveru. 

Á ţriđjudagskvöldiđ héldum viđ í T-listanum íbúafund í Aratungu.  Ekki var eins vel mćtt á hann eins og í fyrra, ţrátt fyrir ađ sveitarstjórinn og oddvitinn heiđruđu okkur međ nćrveru sinni.  En fundurinn var mjög skemmtilegur og lćrdómsríkur.

Eldur er í Kína ađ vinna.  Hann fór á laugardaginn var og er vćntanlegur heim á morgun.  Ég fékk póst frá honum og hann er mjög glađur í Kína, lćrir mikiđ um virkjanir Kínverja og fćr fullt af hugmyndum um breytingar og leiđir sem ţeir geta fariđ til ađ nýta betur orkuna sem ţeir hafa virkjađ.    Tungnaraddir í ćfingabúđum, kvöldvaka

Tveir sveitungar létust í vikunni, vinir okkar Arnór og Ţorlákur.  Skálholtskórinn fékk óskir um söng ţrátt fyrir ađ hann hefur formlega veriđ lagđur niđur og Hilmar Örn er beđinn um ađ spila.  Enginn kór né organisti er í Skálholti.  Synd ađ Skálhyltingar skyldu hafa flćmt Hilmar Örn frá sér.

En félagar í Skálholtskórnum hinum forna hittast reglulega og syngja undir stjórn Hilmars Arnar.  Vorum í ćfingabúđum um síđustu helgi á Nesjavöllum.  Ćđislega skemmtilegt og fínn söngur.  Áćtlanir eru uppi um ađ syngja í Berlín í júní n.k.


20. febrúar afmćli ćskuvinkonu minnar

Stormur í heimsókn međ mömmu sinni (1)Rarik tók rafmagniđ af sveitinni í nótt en ţađ er nýkomiđ á, núna klukkan 5 ađ morgni.  Enn er heitavatnsdćlan ekki farin ađ dćla hingađ á Torfastađi og ég bíđ eftir ađ rafmagniđ verđi sett á hana.  Ég er alltaf óróleg vegna hitaveitunnar ţegar rafmagniđ er rofiđ, enda mikil vinna ađ ná lofti af öllu kerfinu og ná upp hitanum.  Viđ segjum stundum hér heima ađ Reykvíkingar myndu segja eitthvađ ef ţeir misstu rafmagniđ eins oft og viđ gerum hér í Uppsveitunum.  Reyndar er Rarik stöđugt ađ bćta ástandiđ í rafmagnsmálum og viđ ţökkum ađ sjálfsögđu fyrir ţađ.  Ţessa dagana er veriđ ađ bćta viđ rafstreng inn í sveitina, enda er mikil rafnotkun hjá garđyrkjustöđvunum.

Í dag á ćskuvinkona mín hún Sidda afmćli og ég óska henni innilega til hamingju.  Inga vinkona okkar og fyrrum sambýliskona og samstarfsmađur á svo afmćli á morgun.  Til hamingju međ afmćliđ á morgun Inga mín.

Stormur okkar kom í stutta heimsókn í gćr á međan ađ mamma hans átti góđa stund međ systkynum sínum í afmćlisferđ ţeirra á Geysi.


18. febrúar 2009. Ár liđiđ síđan ég slasađist og byrjađi ađ blogga.

Í dag er nákvćmlega ár síđan ég slasađi mig illa, féll á gaddfređna jörđ af hesti og braut a.m.k. 5 rifbein, heilt herđablađ, viđbein og vísifingur.  Gat mig ekki hrćrt hćgra megin og brotni puttinn á vinstri hönd hafđi ţađ í för međ sér ađ ég gat ekki einu sinni greitt mér. 

Var í lengi í vandrćđum međ ađ hreyfa mig eftir slysiđ, enda tók langan tíma fyrir beinin ađ gróa, einkum herđablađiđ.  Ég finn reyndar enn fyrir ţví.  En áföllum fylgja oft tćkifćri.  Ég varđ ađ finna mér eitthvađ ađ gera, annađ en ađ temja hesta og datt ţá í hug ađ reyna ađ blogga.  Ţađ var upphafiđ.  Skrifađi fyrstu bloggfćrsluna hér á Moggabloggiđ í mars 2008.

Ég var ađ kenna í dag, önnur vikan í vinnunni og nú er ég ađ komast miklu betur inn í málin í Sunnulćkjarskóla.  Gaman ađ kynnast skólastarfinu ţar og ađ fá ađ taka ţátt í ţví.  Skólinn mjög fallegur, visarverur opnar kennt skv. stefnu um opinn skóla og einstaklingsmiđađ nám. 

Úr vinnunni fór ég á sameiginlegan fund sveitarstjórnar Bláskógabyggđar og Grímsness-og Grafningshrepps í Aratungu um samstarfsmál í skólahaldi. Ágćtur fundur.

Lina barnsmóđir hans Loga kom í dag í heimsókn međ dóttur sína og móđur.  Ţađ var mjög gaman ađ fá ţćr í heimsókn litla daman mjög fín.   


Luxemburg, Landsbanki og Kaupţing í okt. 2007.

Nú man líka miklar veislur Landsbankans og Kaupţings, ţótt stutt sé síđan ađeins sextán mánuđir.  Landsbankinn í Lux fór međ bestu viđskiptavini sína í flug til Milano flaug međ fjöldann og bauđ flug og hótel og veislu í eina ţrjá daga í október 2007.  Kaupţing í Lux hélt álíka veislu á sama tíma í Listasafni Reykjavíkur. Snobbiđ ađ drepa allt og alla og sóunin og vitleysan í mat og víni út yfir allan ţjófabálk.  Vínflaskan í lok veislunnar metin á kr. 80 ţúsund og veitt eins og fólk gat í sig látiđ.  Ţannig var nú ţađ.


mbl.is Er draumurinn á enda?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Konur redda klúđri karlanna

Ţađ er ađ vissu leyti dapurlegt ađ jafnrétti skuli nást viđ ţćr ađstćđur ađ taka til eftir karlana.  En konur hafa alltaf getađ tekiđ til.  Nú eru 78 dagar í kosningar og mikilvćgt ađ konur verđi ekki bara í tiltektinni heldur taki viđ stjórn landsins nćstu árin.  Tími feminismans er í dag, testósteóniđ er falliđ. 

Ég treysti engri konu betur en Ingibjörgu Sólrúnu til ađ leiđa tíma breytinga.  Hún er svo stór kona ađ hún afhenti annarri konu forsćtisráđherraembćttiđ.  Guđ gefi henni heilsu til ađ koma og hjálpa íslensku samfélagi í ţeim breytingum sem framundan eru. 


mbl.is Öld testósterónsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

T-listinn heldur íbúafund í Aratungu 24. febrúar n.k. kl. 20:00

Ég leyfi mér hér međ ađ kynna ađ íbúar Bláskógabyggđar eru bođnir á íbúafund sem T-listinn stendur fyrir ţriđjudagskvöldiđ 24. febrúar n.k. í Aratungu.  Fundurinn verđur haldinn kl. 20:00. 

T-listinn hefur alltaf viljađ ađ sveitarstjórn haldi árlega fundi međ íbúum, Bláskógabyggđar,(Biskupstungna, Laugardals og Ţingvallasveitar).  Ţ-listinn hefur veriđ tregur í taumi og ekki viljađ halda fundi međ okkur.  Í fyrra héldum viđ T-lista fólk mjög skemmtilegan fund á Laugarvatni og nú ćtlum viđ ađ vera í Aratungu.  Höfum sérstaklega bođiđ sveitarstjóranum og fulltrúum Ţ-listans á fundinn og vonum ađ ţeir taki bođinu.  Fundurinn verđur auglýstur í Bláskógafréttum og vonandi á heimasíđu Bláskógabyggđar. 

Viđ vonum ađ fólk mćti og segi hug sinn um málefni samfélagsins.

Drífa, Jóhannes og Kjartan fulltrúar T-listans í sveitarstjórn. 


Raunveruleg stađa ađ koma í ljós

Mer reiknast til ađ 1.800 milljarđar króna séu ekki til hjá Kaupţingi og ţá virđast Íslendingar ţurfa ađ standa skil á ţessum milljörđum, eittţúsund og áttahundruđ eru milljarđararnir. 

Búnađarbankinn síđar KB banki og svo Kaupţing, var seldur eđa gefinn S hópnum á nokkra milljarđa króna, held  ţađ hafi veriđ undir 10 milljörđum. 

Stjórnvöld seldu bankann, bankamálaráđherra Valgerđur Sverrisdóttir framsóknarkona sá um ţann gjörning.  Nú er komiđ ađ okkur ađ borga brúsann, ţökk sé Framsókn og Sjálfstćđisflokki frjálshyggjunnar. 


mbl.is Kaupţing skuldar 2432 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sveitarstjórnarfundur Bláskógabyggđar í dag, kórćfing í kvöld

Ég var á fundi sveitarstjórnar í dag.  Ađ mínu frumkvćđi var til umrćđu samningur um útleigu á afréttarhúsunum á Kili.  Sveitarfélagiđ sá sjálft um ađ leigja ferđamönnum ađstöđuna í Fremstaveri, Árbúđum og skálann í Svartárbotnum til sumarsins 2006.  Eftir ţađ var einkahlutafélaginu Gjásteini leigđ ađstađan og Loftur og Vilborg hafa séđ um ađ leigja ađstöđuna út til ferđaţjónustuađa og ferđamanna undanfarin tvö sumur. 

Mér finnst áríđandi ađ allir sem kaupa ţjónustu af Gljásteini séu ánćgđir međ ađ leigja ađstöđu okkar Tungnamanna en afréttarhúsin hafa öll veriđ byggđ af áhugafólki, íbúum í Biskupstungum sem hafa haft áhuga á afrétti sínum og hafa viljađ byggja upp ađstöđu ţar.  Ég var og er mikil áhugamanneskja um ţjónustuuppbyggingu á Kili og beitti mér mjög fyrir uppbyggingu ţar einkum á fyrstu árum mínum í sveitarstjórn.  Settist fyrst í sveitarstjórn Biskupstungna voriđ 1990 og sat ţar til vors 1998.  Fór svo aftur inn voriđ 2002 í sveitarstjórn Bláskógabyggđar.

Eftir fundinn og utan dagskrár var rćtt um brúarbyggingu yfir Hvítá hjá Brćđrartungu.  Fram kom í kvöldfréttum Stöđvar tvö ađ Vegagerđin muni bjóđa verkiđ út fljótlega.  Vona ađ ţađ gerist nćstu daga.

Í kvöld er ćfing hjá Skálholtskór hinum heitna.  Hilmar Örn kemur og viđ ćfum međ honum í Aratungu.  Áćtlađ er og ćft er fyrir ađ fara til Berlínar í byrjun sumars og syngja ţar í kirkjum.

Um helgina var stađa organista viđ Skálholt loksins auglýst.  Nú verđur spennandi ađ sjá hvort sveitarstjórn stendur viđ eigin orđ um stuđning viđ söng- og kórastarf hér í Bláskógabyggđ.


Atvinnuleysi rúmlega 8%

Samkvćmt mínum útreikningum er atvinnuleysi komiđ í rúmlega 8 prósent skv. uppl. frá vinnumálastofnun.  Nú verđa hjól atvinnulífsins ađ fara ađ snúast.  Viđ verđum auka ţjónustuna hratt svo aukin velta geti orđiđ í samfélaginu.  En ţá vantar fjármagn, hvađan á ţađ ađ koma? Nýr viđskiptaráđherra og  fjármálaráđherra og nýr seđlabanki hafa vonandi svör viđ ţví.
mbl.is 13.280 á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband