Sveitarstjórnarfundur Bláskógabyggđar í dag, kórćfing í kvöld

Ég var á fundi sveitarstjórnar í dag.  Ađ mínu frumkvćđi var til umrćđu samningur um útleigu á afréttarhúsunum á Kili.  Sveitarfélagiđ sá sjálft um ađ leigja ferđamönnum ađstöđuna í Fremstaveri, Árbúđum og skálann í Svartárbotnum til sumarsins 2006.  Eftir ţađ var einkahlutafélaginu Gjásteini leigđ ađstađan og Loftur og Vilborg hafa séđ um ađ leigja ađstöđuna út til ferđaţjónustuađa og ferđamanna undanfarin tvö sumur. 

Mér finnst áríđandi ađ allir sem kaupa ţjónustu af Gljásteini séu ánćgđir međ ađ leigja ađstöđu okkar Tungnamanna en afréttarhúsin hafa öll veriđ byggđ af áhugafólki, íbúum í Biskupstungum sem hafa haft áhuga á afrétti sínum og hafa viljađ byggja upp ađstöđu ţar.  Ég var og er mikil áhugamanneskja um ţjónustuuppbyggingu á Kili og beitti mér mjög fyrir uppbyggingu ţar einkum á fyrstu árum mínum í sveitarstjórn.  Settist fyrst í sveitarstjórn Biskupstungna voriđ 1990 og sat ţar til vors 1998.  Fór svo aftur inn voriđ 2002 í sveitarstjórn Bláskógabyggđar.

Eftir fundinn og utan dagskrár var rćtt um brúarbyggingu yfir Hvítá hjá Brćđrartungu.  Fram kom í kvöldfréttum Stöđvar tvö ađ Vegagerđin muni bjóđa verkiđ út fljótlega.  Vona ađ ţađ gerist nćstu daga.

Í kvöld er ćfing hjá Skálholtskór hinum heitna.  Hilmar Örn kemur og viđ ćfum međ honum í Aratungu.  Áćtlađ er og ćft er fyrir ađ fara til Berlínar í byrjun sumars og syngja ţar í kirkjum.

Um helgina var stađa organista viđ Skálholt loksins auglýst.  Nú verđur spennandi ađ sjá hvort sveitarstjórn stendur viđ eigin orđ um stuđning viđ söng- og kórastarf hér í Bláskógabyggđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband