Atvinnuleysi rúmlega 8%

Samkvæmt mínum útreikningum er atvinnuleysi komið í rúmlega 8 prósent skv. uppl. frá vinnumálastofnun.  Nú verða hjól atvinnulífsins að fara að snúast.  Við verðum auka þjónustuna hratt svo aukin velta geti orðið í samfélaginu.  En þá vantar fjármagn, hvaðan á það að koma? Nýr viðskiptaráðherra og  fjármálaráðherra og nýr seðlabanki hafa vonandi svör við því.
mbl.is 13.280 á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli það sé ekki réttara að 8% vinnuafl sé á atvinnuleysisskrá. Vegna nýlegra lagabreytinga getur verulegur hluti þessa fólks verið þar vegna lækkaðs starfshlutfalls. Fólk sem er búið að taka á sig 10% starfshlutfallsskerðingu telst víst tæplega atvinnulaust, nema að litlu leyti.

Davíð Örn Benediktsson (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 11:43

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

jæja nú erum við loksins kominn i meðaltals atvinnuleysi í ESB.

Fannar frá Rifi, 2.2.2009 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband