Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Bíđum eftir nýju barnabarni
5.8.2009 | 14:18
Verslunarmannahelgin var alveg yndisleg hér á Torfastöđum. Húsiđ fylltist af börnum og foreldrum ţeirra, langamma mćtti og er hér enn og svo voru vćntanlegir foreldrar líka međ okkur. Fannar keppti á Gautreki og ţeir unnu 3ja sćtiđ í B flokknum.
Ég eyddi öllum sunnudeginum í Hrísholti var ţulur á Hestaţingi Loga og var orđin ansi ţreytt ađ loknu mótinu. Ţađ fór mjög vel fram, veđriđ aldrei veriđ betra a.m.k. 22 stiga hiti allan daginn. Gestir og keppendur mjög glađir og gaman ađ vera međal fólks sem kann ađ gleđjast yfir eigin sigrum eđa sigrum annarra.
Nćsti viđburđur verđur sennilega sá ađ Björt fćđir barn. Hún á von á sér nćstu daga og viđ bíđum spennt. Nýjast fjölskyldumeđlimurinn stúlkubarn Fannars og Margrétar og systir Storms veitti öllum mikla gleđi. Ţađ gerđu líka sćtrri börnin, Andrea, Emil Gođi, Óli og svo Stormur.
Nýjasti fjölskyldumeđlimurinn systir Storms
7.7.2009 | 17:48
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stormur hefur eignast systur
6.7.2009 | 20:20
Margrét og Fannar voru hér í nótt Stormur kom á föstudaginn svo ţau langađi ađ hitta drenginn sinn. Ţau fóru snemma í morgun enda Margrét komin međ reglulegar hríđir svo ţau ţorđu ekki ađ dvelja lengur hér á Torfastöđum. Í gćr gekk Margrét hér um allt á eftir syninum sem skundađi uppí sumarhúsahverfi eins og ekkert vćri. Móđir hans fékk ţví góđan göngutúr og ekki ólíklegt ađ ţađ hafi hjálpađ til. Gaman vćri ađ fá nýja barnabarniđ í heiminn fljótlega, ţá ţarf ekki ađ bíđa lengur, móđurinni léttir burđurinn og viđ fáum ađ njóta nýs einstaklings. Lífiđ er yndislegt. Guđ gefi ađ allt gangi vel.
Viđ kćrum okkur ekki um ađ hugsa um neitt hrun. Ţađ geta sökudólgarnir gert. Ţeir eru hvort eđ er ađ reyna ađ hvítţvo sig, allir sem einn.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gautrekur IS2003188503 frá Torfastöđum í kynbótadómi
11.6.2009 | 16:56
Vinir og fjölskylda | Breytt 13.6.2009 kl. 19:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing Skálholtskórs í Berlín í Getshemanekirkjunni 6.6.2009
11.6.2009 | 08:11
Ég tók engar myndi sjálf í Getshemanekirkjunni en hér er mynd frá Páli Skúla af ćfingunni. Ţarna er Skálholtskórinn ásamt kirkjukór Elisabetar. Í honum voru um 110 manns. Svo er ţarna líka barnakórinn hennar, ţađ hafa veriđ um 50 börn. Alls eru ţví samankomnir um 180 söngvarar til ađ flytja íslenskt tónverk. Veriđ var ađ ćfa Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar en hana fluttum viđ til Berlinan. Fluttum ţannig út kirkjutónlist Gunnars Ţórđarsonar og Gunnar Ţórđarson var međ, höfundurinn sjálfur. Ţađ ţótti Berlínarbúum og auđvitađ okkur líka, alveg ćđislegt.
Brynjólfsmessa Gunnars Ţórđar, var frumflutt fyrir ţremur árum síđan af Skálholtskór, kór Keflavíkurkirkju og kór Grafarholtskirkju. Nú hefur Brynjólfsmessa veriđ flutt í Getshemanekirkjunni í Berlín og ţađ var Skálholtskór og Hilmar Örn Agnarson sem voru forsprakkar ţess. Viđ klöppum okkur á bakiđ fyrir ţađ.
Skálholtskór upplýsti sendiherra Íslands í Berlín í byrjun árs, um ađ viđ yrđum međ stóra tónleika í Berlín og auđvitađ vonuđum viđ ađ sendiherran sýndi okkur ţann sóma ađ bjóđa okkur til sín en ţađ gekk ekki eftir. Vorum ansi vonsvikin yfir ţví, enda töldum viđ okkur hafa vel til unniđ ađ fá klapp á bakiđ frá íslenskum yfirvöldum. En ţeir virđast ekki sjá gildi ţess ađ útrás Íslendinga sé međ ţessum hćtti ţ.e. í formi ţess ađ flytja út menningu og list frá Íslandi. Ţađ verđur ekkert hrun hjá okkur enda skuldsetjum viđ engan nema e.t.v. okkur sjálf í útrás okkar.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skálholtskórinn í Berlín
10.6.2009 | 23:00
Viđ Óli vorum ađ koma frá Berlín. Skálholtskórinn fór međ elskulegum stjórnanda sínum honum Hilmari Erni Agnarssyni. Ferđin var ákveđin í september 2008, stuttu eftir kveđjutónleika sem haldnir voru fyrir Hilmar í Skálholti rétt fyrir bankahruniđ Smá peningur var til í sjóđi, sem kórinn hafđi safnađ og ákveđiđ var ađ eyđa honum, enda hefur kórinn formlega veriđ lagđur niđur. Enginn nýr kór hefur veriđ stofnađur í Skálholti enda enginn organisti kominn til starfa svo viđ sungum undir okkar gamla nafni.
Elísabeth hin austurţýska, kórstjóri og góđ vinkona Hilmars tók á móti okkur međ miklum virtum. Á flugvellinum mćttum viđ nokkrum kórmeđlimum frá hennar kór og ţćr leiddu okkur til hótels okkar í lestum og sporvögnum, seint á fimmtudagskvöldinu. Holiday Inn hiđ fínasta hótel.
Föstudeginum var eytt í ađ kynnast Berlin ađeins, sumir fóru undir leiđsögn ţýskara ađrir lögđu sig eftir ađ lćra á samgöngukerfiđ, svo ţeir kćmust leiđar sinnar.
Á laugardeginum var ćft í Getshemanekirkjunni. Á ćfingunni áttuđum viđ okkur á hve verkefni okkar og Elísabetar var stórkostlegt. Skálholtskórinn hafđi 25 söngvara, kór Elisabetar 100 manns og hljómsveitin 20 manns. Okkur fylgdu bestu hljóđfćraleikarar landsins, Hjörleifur Valsson, Ţorkell, Kári Ţormar og Ásgeir pákuleikari.
Tónleikarnir voru svo haldnir kl. 17:00. Kórarnir fluttu saman Berlínarmessu eftir Arvo Pärt og Brynjólfsmessu eftir okkar ástsćla Gunnar Ţórđarson. Auk ţess söng Skálholtskórinn tvö íslensk lög milli messuflutninganna. Freyja G klarinettuleikari og íbúi í Berlín lék međ hljómsveitinn ţrjá klarinettukonserta og svo var nú punkturinn yfir i-iđ sá ađ Gunnar Ţórđarson og frú voru međ okkur. Ţađ ţótti áheyrendum mjög skemmtilegt.
Ég skrifa meir um ferđina nćstu daga.
Ánćgjuleg sjóđheit Eurovisionhelgi afstađin. Ég ţakka yndislega daga međ fjölskyldunni.
18.5.2009 | 09:15
Helgin var afar ánćgjuleg hjá mér. Veđriđ sólríkt og heitt, í gćr voru 18 stig hér í Tungunum. Líka í Reykjavík á međan viđ dvöldum ţar.
Fannar og Margrét buđu okkur í dásamlegan mat á laugardagskvöldiđ og viđ horfđum á Jóhönnu Guđrúnu preforma, svaka vel gert hjá henni, alveg óađfinnanlegt. Svo fylgdumst viđ međ stigagjöfinni og vorum stolt yfir ađ vera Íslendingar. Ţađ er langt síđan hćgt hefur veriđ ađ fyllast ţjóđarstolti svo ţađ var mjög gaman. Íslendingar áttu mikiđ ađ ţakka Jóhönnu Guđrúnu ţessa helgina. Stormur var mikill gleđigjafi eins og alltaf, leik viđ hvern sinn fingur yfir sönglagakeppninni.
Fórum og hittum Bíbí áđur en viđ renndum okkur úr bćnum, hún er á St. Jósefsspítala til rannsóknar. Verđur vonandi komin heim innan nokkurra daga.
Sigga og Gunnar hafa veriđ í bústađnum um helgina og viđ kölluđum á ţau í mat á sunnudagskvöldiđ. Ţađ var alveg ómögulegt ađ vera inni, svo viđ borđuđum í ćđislegu veđri úti og sátum ţar til tćplega 22:00 en ţá vorum viđ ađ tapa sólinni bak viđ heiđina. Sigga dásamađi verđriđ og benti á ađ enn vćri bara 17. maí, ţjóđhátíđardagur Norđmanna. Í tilefni af ţví var myndin tekin. 18 stiga hiti, sól og blíđa í allan dag. Ummmm.
Tungnaraddir undirbúa útrás til Berlínar
11.5.2009 | 23:50
Viđ erum bara lítill kór en ćtlum okkur stóra hluti. Erum ađ undirbúa ţá. Útrás og Evrópusigrar í Berlín.
Ţađ var afar gaman hér á Torfastöđum í kvöld. Tungnaraddir héldu ćfingu og Tobba sá um hana. Ţau ćfđu Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar. Ég er alveg ţegjandi hás og gat ekkert sungiđ međ ţeim og svo er ég líka međ hitavellu. Dingađi mér bara í húsinu tók nokkrar myndir til ađ setja á bloggiđ mitt.
Sé ekki hvernig ég á ađ geta kennt á morgun svona ţegjandi hás, nema ađ kraftaverk eigi sér stađ í nótt öll hálsbólga hverfi.
Eftir ćfinguna röbbuđu ferđanefnd og stjórn saman og tekin stađan. Hverjir koma međ kórnum og spila, og svo ţetta međ einsöngvarana, t.d. Egill Ólafs. Ţessi mál ekki alveg ljós. Beđiđ er eftir okkur međ eftirvćntingu í Berlín svo ţađ er eins gott fyrir okkur ađ koma málum fljótlega á hreint. Fyrir nokkrum mánuđum töldu menn auđvelt ađ komast međ á lofbrú Flugleiđa en ţađ er ekki eins öruggt núna. En menn munu finna útúr ţví. Raggi sveitó er ađ vinna í málinu skv. nýjustu upplýsingum. En ćfingin gekk vel hjá ţeim sem gátu sungiđ og henni Tobbu sem sá um ađ stjórna ćfingunni. Ţökkum henni öll sem einn.
Stćrsti kór sögunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |