Tungnaraddir undirbúa útrás til Berlínar

Viđ erum bara lítill kór en ćtlum okkur stóra hluti.  Erum ađ undirbúa ţá.  Útrás og Evrópusigrar í Berlín.

Ţađ var afar gaman hér á Torfastöđum í kvöld.  Tungnaraddir héldu ćfingu og Tobba sá um hana.  Ţau ćfđu Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar.  Ég er alveg ţegjandi hás og gat ekkert sungiđ međ ţeim og svo er ég líka međ hitavellu.  Dingađi mér bara í húsinu tók nokkrar myndir til ađ setja á bloggiđ mitt.  Tungnaraddir ćfing 11.5.2009 Torfast. (1)

Sé ekki hvernig ég á ađ geta kennt á morgun svona ţegjandi hás, nema ađ kraftaverk eigi sér stađ í nótt öll hálsbólga hverfi. 

Eftir ćfinguna röbbuđu ferđanefnd og stjórn saman og tekin stađan.  Hverjir koma međ kórnum og spila,  og svo ţetta međ einsöngvarana,  t.d. Egill Ólafs.   Ţessi mál ekki alveg ljós.  Beđiđ er eftir okkur međ eftirvćntingu í Berlín svo ţađ er eins gott fyrir okkur ađ koma málum fljótlega á hreint.  Fyrir nokkrum mánuđum töldu menn auđvelt ađ komast međ á lofbrú Flugleiđa en ţađ er ekki eins öruggt núna.  En menn munu finna útúr ţví.  Raggi sveitó er ađ vinna í málinu skv. nýjustu upplýsingum.  En ćfingin gekk vel hjá ţeim sem gátu sungiđ og henni Tobbu sem sá um ađ stjórna ćfingunni.  Ţökkum henni öll sem einn.


mbl.is Stćrsti kór sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband