Sveitarstjórn Bláskógabyggđar međ fund í dag 3.3.2009

Miklar annir hjá mér í dag, var í Sunnulćkjarskóla í morgun og fór svo á fund í Aratungu kl. 15:00 í dag.  Ég ćtlađi ađ koma ýmsum málum á fund sveitarstjórnarinnar.  Sendi póst á föstudaginn var en oddvitinn sagđist ekki hafa opnađ póstinn sinn fyrr en í hádeginu á mánudag.  Hann sendi mér ţá skilabođ um ađ ég yrđi ađ koma meiru kjöti á beinin eins og hann kallar ţađ, til ađ fá óskir mínar um dagskrá á fundinum inná fundarbođiđ, ekki vćri nóg ađ senda eftirfarandi póst um ađ ég vildi rćđa.  Ţetta var ţađ sem ég óskađi eftir ađ yrđi á dagskrá fundarins. 

1. Ósk um kynningu á störfum umhverfisnefndar. 

2. Stađardagskrá 21

3.  Umrćđa og stuđningur viđ hugmyndir um atvinnusköpun í Bláskógabyggđ.

4.  Stađa ţriggja farsa rafmagns í Bláskógabyggđ

5. Samţykkt sveitarstjórnar vegna orkumála, rafmagn, heitt vatn. 

Erindiđ sem ég sendi sveitarstjórn međ kjöti á beinum, eins og oddvitinn segir, komst ekki til skila.  Eitthvađ ađ nettengingunni hjá mér.  Ósk minni var ţví hafnađ um dagskrárefni mín.  Svona var ţađ nú. Verđ ađ taka málin fyrir á nćsta fundi sveitarstjórnar.  Verđ ađ vera búin ađ stilla póstinn minn rétt, svo ég geti sent e-mail.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Datt í hug ađ láta ţig vita af googlemail.com , var ađ fá upplýsingar um ţetta sjálf og lýst dável á  . Salóme

Salóme B. (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 01:43

2 Smámynd: Drífa Kristjánsdóttir

Ţakka ţér athugasemdina Salóme.  Gogglemail er örugglega ágćtur, en ég vissi bara ekki ađ pósturinn minn hefđi ekki komist á leiđarenda.  Sveitarstjórnarmenn hafa sjaldnast sent mér upplýsingar um ađ ţeir fái póst frá mér svo svo ég var sallaróleg og hélt ađ allt vćri í lagi.  Ţađ kom mér ţví mjög á óvart á fundinum ađ pósturinn minn skyldi ekki hafa borist samstarfsfólki mínu og ákvađ ţví ađ blogga um ţetta og skensa ţá svolítiđ ţví ég segi alltaf já ţegar ţeir biđja um ađ fá mál á dagskrá funda en ég verđ ađ sćta sérstökum reglum ţeirra til ađ fá mál inná fundi.  Mér finnst ţađ oft mjög hlćgilegt, en svona er ţađ bara. 

Drífa Kristjánsdóttir, 4.3.2009 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband