Eftirlitskerfin næg á einstaklinga en miljarðar hurfu hjá fjármálafyrirtækjunum

Það vekur athygli mína að alltaf er hægt að potast í þá sem minnst eiga og alltaf eru til tæki til að veita þeim aðhald og eftirlit.  En vanhæfnin er alger og viljinn enginn þegar nauðsynlegt var að veita fjármálakerfinu og stjórnendum þess aðhald og eftirlit.  Það hefði verið hægt að borga atvinnuleysisbætur einstaklinga í mörg ár fyrir það tap sem nú hefur orðið í fjálmálageiranum.
mbl.is Reynt að sporna við misnotkun á bótum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband