Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Hárið 40 árum seinna
7.12.2011 | 18:07
Fjöritíu ár eru síðan við hættum sýningunum. Fyrsta uppfærslan á Hárinu var árið 1971 og við fögnuðum því 40 árum síðar.
Vinir og fjölskylda | Breytt 27.3.2012 kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mamma Rósa og amma Guðlaug myndir
6.9.2011 | 20:50
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sleppingar laxa
5.6.2011 | 10:50
Fyrsti laxinn kominn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bláskógabyggð sem hluti af Uppsveitunum, Flóinn, Ölfus og Hveragerði sameinast um velferðarþjónustu.
4.5.2011 | 22:17
Sveitarfélög sameinast um velferðarþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flottir KR-ingar, tvöfaldir meistarar 2011, til hamingju.
19.4.2011 | 23:06
Dáist að leikmönnum. Orðnir Íslandsmeistarar. Óska Fannari og félögum hans til hamingju með sigurinn. Mamma mjög hreykin eins og vera ber.
KR-ingar Íslandsmeistarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fagnaðarlæti KR-inga, sigurvegara Bikarkeppninnar (poweraid)
23.2.2011 | 06:31
Myndasyrpa frá bikarsigri KR-inga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísey Eldsdóttir skírð í dag.
2.11.2010 | 23:39
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmælishátíð Sigrúnar Rósu og Þórdísar Steinsdætra.
18.10.2010 | 18:12
Tvíburasysturnar úr Hafnarfirði héldu uppá 90 ára afmæli sitt. Hér eru nokkrar myndir teknar í afmælinu. Til hægri eru allir afkomendur Sigrúnar Rósu Steinsdóttur utan Gunnars og Elds og Eldsdóttur. Gaman að ná mynd af öllum. Einnig mynd af Hilmari og Hafdísi góðum vinum Bíbíar með afmælisbarninu.
Vinkonurnar Ingibjörg og Sigrún, Hanna (systir Sigrúnar), og afmælistvíburasysturnar Sigrún (Bíbí) og Þórdís (Dídí).
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmælisbarnið Sigrún Rósa Steinsdóttir.
13.10.2010 | 08:17
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lyngdalsheiðarvegur
4.10.2010 | 18:33
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerði það að sínu fyrsta verki eftir sameiningu sveitarfélaganna vorið 2002 að vinna að því og hvetja til þess að heilsársvegur yrði lagður á milli Þingvallasveitar og Laugarvatns. Vegagerðin tók málið fljótt uppá sína arma og menn fylltust bjartsýni um að vegurinn yrði lagður hratt og vel. Heldur dróst málið enda andstaða fáeinna manna mjög hávær og það hræddi nokkra umhverfisráðherra. Sérkennileg ákvörðun var tekin um að umhverfismeta skyldi veglínu sem sveitarstjórn var sammála um að hún myndi aldrei samþykkja. Svona er hægt að snúa uppá málin og fresta þeim. En nú er vegurinn tilbúinn og ég er viss um að allir verða glaðir með hann. Ferillinn tók 8 ár og við erum glöð, þótt seinna sé en höfðum vonað í upphafi.
Umferð hleypt á nýjan veg um Lyngdalsheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)