Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
sigurbj1@simnet.is
Sæl vert þú Drífa mín. Mig langaði að kvitta í gestabókina með kærri kveðju,
Sigurbjörg Árnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 24. sept. 2011
Elsku Magnús Níels ...
Elskulegur vinur Magnús Níels. Ég hef skráð svo lítið á bloggið mitt undanfarna mánuði og því hef ég ekki heldur skoðað gestabókina. Mikil gleði að sjá að þú varst hér. Verð duglegri að skrifa næstu vikur. Kær kveðja elsku vinur og gaman væri að fá þig í heimsókn fljótlega.
Drífa Kristjánsdóttir, sun. 21. feb. 2010
Til Óla og Drífu,
Sæl veriði, Gat ekki annað gert en að kvitta fyrir mig í gestabókina og óska ykkur til hamingju med barnabörnin. Ég þakka fyrir áhugaverð skrif um lífið og tilveruna,og auðvitað stjórnmálin hérna á blogginu þínu drífa. Gaman að sjá hvað ykkur vegar vel í dag. Ég bið að heilsa,og takk fyrir allt. Kær kveðja, Magnús Níels Sigurðsson.
Magnús Níels Sigurðsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. jan. 2010
Sæl Steinunn mín
Þakka þér hamingjuóskirnar. Ég vissi ekki fyrr en nú að þú hefðir sett hamingjuóskir á gestabókina mína. Verð að muna að líta oftar þar inn. Gaman að heyra frá þér og vonandi fáum við frekari fréttir fljótlega. Þann 20. verður skírn hér á Torfastöðum, Bjartar-Birgisson fær þá nafn og skírn. Hlakka til að heyra frá þér.
Drífa Kristjánsdóttir, fös. 11. sept. 2009
Til hamingju
hæhæ, rakst inn á síðuna þína fyrir tilviljun. Innilega til hamingju með nýju ömmubörnin. Bið innilega að heilsa allri Torfastaðafjölskyldunni. Kveðja frá Uppsala Steinunn Arnardóttir :-)
Steinunn Arnardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 12. ágú. 2009
Kæri Viðar
Þakka þér kærlega kveðju þína í gestabókinni. Hlíðarskólaendurfundirinn var ákaflega ánægjulegur og gaman að faðma gamla elskulega skólafélaga. Ég naut hverrar mínútu. Kveðja Drífa
Drífa Kristjánsdóttir, mið. 20. maí 2009
Endurfundir gaggó
Lengi hef ég dáðst að starfi þínu með unglinga Drífa og feginn er ég að hafa fengið að faðma þig á endurfundakvöldinu fyrir það. Kveðjur, Viðar
Viðar Ágústsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. maí 2009
Torfastaðir takk fyrir góðar kveðjur
Þakka ykkur, Jenný, Sigrún og Berglind innilega fyrir ykkar innlit velvild og kveðjur. Þær ylja. Takk
Drífa Kristjánsdóttir, fös. 19. sept. 2008
Kveðja frá fyrrverandi sveitunga
Takk fyrir að gefa mér innsýn í hvað þið eruð að gera í Tungunum. Jenný frá Kjarnholtum
Jenný Gísladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 15. sept. 2008
Kveðja úr borginni
Langaði bara að kvitta. Gott að sjá hvað er að gerast í Tungunum. Jenný Gísladóttir frá Kjarnholtum
Jenný Gísladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 15. sept. 2008
Kveðja úr Njarðvík
Elsku Drífa, vildi bara kvitta fyrir komu mína hingað. Gaman að fá fréttir af ykkar - góður penni. Kveðja Sigrún, Berglind og Arnar Páll
Sigrún B. Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 27. ágú. 2008
kveðja úr sveitini
Sæl Drífa og Óli flott síða og gott að veðrið nái til ykkar haha hélt að það væri bara hér.Nú hefur heimilið stækkað komin auka hundur í pössun að vísu en kissa var að eiga kettlinga og voru þeir aðeins 4 uufff annars er allt gott hér af austulandi að frétta og byðjum bara að heilsa ykkur öllum kveðja Begga og fjölskylda
Berglind Leifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. júní 2008