Íslensk fyrirtæki strand í fjármálakreppu
5.10.2009 | 22:15
Það kom ekki fram í frétt Mbl hvort sala Geysis Green í Western Geopower sé hagstæð. 1 milljarður virðist ekki mikið í dag. En vonandi er þetta nóg til að halda áfram uppbyggjandi verkefnum í Kína. Ég veit að eldhugar bíða eftir að hefja framkvæmdir við að byggja upp veitur sem munu vera mjög umhverfisvænar og eiga eftir að hjálpa Kínverjum við að fækka mengandi orkugjöfum.
![]() |
Geysir Green selur hlut í kanadísku félagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.