Íslensk fyrirtæki strand í fjármálakreppu
5.10.2009 | 22:15
Það kom ekki fram í frétt Mbl hvort sala Geysis Green í Western Geopower sé hagstæð. 1 milljarður virðist ekki mikið í dag. En vonandi er þetta nóg til að halda áfram uppbyggjandi verkefnum í Kína. Ég veit að eldhugar bíða eftir að hefja framkvæmdir við að byggja upp veitur sem munu vera mjög umhverfisvænar og eiga eftir að hjálpa Kínverjum við að fækka mengandi orkugjöfum.
Geysir Green selur hlut í kanadísku félagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.