Spennandi helgi framundan

Ég, Drífa er að reyna að koma íbúðarhúsinu hér á Torfatöðum í sæmilegt horf enda fraFrigg skírð 30. ágúst 2009 (10)mundan mikil veisla Sonur Bjartar og Birgis verður skírður á sunnudaginn.  Margir hafa svarað boði um að koma svo nú verður að rýma til í herbergjum sem ég nenni aldrei að taka til í.   Svo þarf að fá lánaða diska og e.t.v. glös.  Óli telur rétt að fá lánað 10 - 20 stóla.´

Svo er verið að ná í vefmyndavél svo við getum leyft Guðrúnu og Eldi sem eru í Kína að fylgjast með athöfninni.  Mér finnst þetta mjög spennadi og gef mér ekki meiri tíma í bili til að blogga.  Verð að hefjast handa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spennandi, væri óskandi að geta verið viðstödd en sem betur fer er tæknin svo góð svo við verðum eins mikið með og hægt er þrátt fyrir mikla fjarlægð

Hlökkum til að fylgjast með

B. kv. frá kína

Guðrún Helga Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband