Skírđur var í dag sonur Bjartar og Birgis. Drengurinn heitir Garpur Birgisson.

Enn eru barnabörnin skírđ hér á Torfastöđum.  Ţvílík lán ađ fá ađ njóta yndirleGarpur skírđur 20. september 2009 á Torfastöđum 016gra og heilbrigđra barna. Yndislegur skírnardagur og ćttingjarnir mćttu vel. Nutum samveru margra skyldmenna og vina í dag.  Eldur og Guđrún voru svo til viđstödd en viđ vorum nettengd í kirkjunni og ţau gátu fyglst međ athöfninni ţótt ţau séu í Kína.  Ţađ var mjög gaman og allir tóku ţátt í ţví ađ ţau voru međ okkur.  Veifuđu úr kirkjunni ţegar ég lyfti upp netmyndavélinni.  Ţvílík skemmtun ađ geta veriđ međ alla fjölskylduna međ í skírn, jafnvel ţótt ţeir séu stađsettir í KEldur og Guđrún í skírn Garps nettengd í Shanghai, Kína.ína.

Sr. Egill var mjög skemmtilegur, lét börnin koma ađ skírnarfontinum og tjá sig í söng og leik í lok athafnar.   Svo nutum viđ ćđislegra veitinga sem föđurćttingjar Garps báru inní hús.  Flottar kökur og međlćti gert af Unni, föđurömmu Garps, Helgu langömmu hans, og  föđursystrum Birgis.  Sigrún mágkona kom líka međ flottar brauđtertur.  Ţađ svignuđu boriđn af veitingum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband