Afréttirnir teknir af bćndum á Íslandi
18.4.2009 | 09:30
Ţjóđlendulögin fara hljótt ţessa dagana en Sjálfstćđismenn og Framsókn höfđu forgöngu um ađ taka lönd og afréttina af íslenskum bćndum, jafnvel ţótt afsöl vćru til fyrir ţessum löndum. Grímsnesingar höfđu makaskipti viđ ríkiđ um land, fengu Skjaldbreiđ, en svo tók ríkiđ ţađ bara af ţeim, setti lög og tók landiđ, ţrátt fyrir eldri samninga.
Um allt land hefur ríkiđ svipt bćndur og sveitarfélög landi sem var í ţeirra eigu. Svo tala menn um spillingu í Kína. Lítum bara í eigin barm.
![]() |
Stálu 515 milljörđum króna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.