Afréttirnir teknir af bændum á Íslandi

Þjóðlendulögin fara hljótt þessa dagana en Sjálfstæðismenn og Framsókn höfðu forgöngu um að taka lönd og afréttina af íslenskum bændum, jafnvel þótt afsöl væru til fyrir þessum löndum.  Grímsnesingar höfðu makaskipti við ríkið um land, fengu Skjaldbreið, en svo tók ríkið það bara af þeim, setti lög og tók landið, þrátt fyrir eldri samninga. 

Um allt land hefur ríkið svipt bændur og sveitarfélög landi sem var í þeirra eigu.  Svo tala menn um spillingu í Kína.  Lítum bara í eigin barm.


mbl.is Stálu 515 milljörðum króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband