Fréttablaðið hætt að koma á Selfoss og í Uppsveitirnar.
18.4.2009 | 09:11
Undanfarnar vikur hefur Fréttablaðið verið ófáanlegt fyrir okkur íbúa Árnessýslu. Bjarnabúð fékk blaðið og þangað sóttum við það. Nú er ekkert blað í Bjarnabúð, kemur ekki þangað. Ég ætlaði að redda mér blaði á Selfossi en fékk ekkert. Það er ekki borið út til íbúa og fæst ekki í blaðsölubúðum eftir kl. 7:30 á morgnanna.
Hafa auglýsendur í blaðinu verið upplýstir um að Fréttablaðið berst ekki til íbúa Árnessýslu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.