T-listinn heldur íbúafund í Aratungu 24. febrúar n.k. kl. 20:00

Ég leyfi mér hér međ ađ kynna ađ íbúar Bláskógabyggđar eru bođnir á íbúafund sem T-listinn stendur fyrir ţriđjudagskvöldiđ 24. febrúar n.k. í Aratungu.  Fundurinn verđur haldinn kl. 20:00. 

T-listinn hefur alltaf viljađ ađ sveitarstjórn haldi árlega fundi međ íbúum, Bláskógabyggđar,(Biskupstungna, Laugardals og Ţingvallasveitar).  Ţ-listinn hefur veriđ tregur í taumi og ekki viljađ halda fundi međ okkur.  Í fyrra héldum viđ T-lista fólk mjög skemmtilegan fund á Laugarvatni og nú ćtlum viđ ađ vera í Aratungu.  Höfum sérstaklega bođiđ sveitarstjóranum og fulltrúum Ţ-listans á fundinn og vonum ađ ţeir taki bođinu.  Fundurinn verđur auglýstur í Bláskógafréttum og vonandi á heimasíđu Bláskógabyggđar. 

Viđ vonum ađ fólk mćti og segi hug sinn um málefni samfélagsins.

Drífa, Jóhannes og Kjartan fulltrúar T-listans í sveitarstjórn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband