Heift er ætið til ills
26.11.2008 | 13:07
Hef miklar áhyggjur af samlöndum mínum þessa dagana. Heiftin er að verða yfirþyrmandi og mönnum sést ekki fyrir í heift sinni. Vona að ungur saklaus piltur bíði ekki hnekki af ástandinu. Hræðilegt að vera beittur órétti og þurfa að líða fyrir gjörðir annarra.
![]() |
Grímuklæddir menn sitja um heimili hjá saklausum pilti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.