Skálholt, kveđjutónleikarnir á laugardaginn
25.9.2008 | 19:06
Í gćrkvöld var ćfing međ öllum kóruum sem ćtla ađ halda kveđjutónleika fyrir kórstjórann sinn, Hilmar Örn, í Skálholti. Ţađ hefur veriđ skemmtilegt ađ ćfa undir kveđjutónleikana sem verđa á laugardaginn, eftir tvo daga. Allur undirbúningur gengur vel, búiđ ađ fá lánađa auka stóla, pallarnir verđa tilbúnir, sćtavísur komnar, stóla-og pallaberar tilbúnir og áhyggjur af umönnun á yngstu kórfélögum eru í vinnslu. Kórfélagar geta keypt hressingu í Skálholtsskóla og viđ verđum ađ muna eftir hressingu handa börnunum. Allt verđur tilbúiđ í tćka tíđ eins og alltaf, ţegar allir taka höndum saman.
Greinar hafa birst í hérađsblöđunum og búiđ er ađ senda auglýsingu á öll heimili í Uppsveitum Árnessýslu, enda á Hilmar Örn marga vini og vildarmenn og sjálfsagt ađ fólk fái tćkifćri til ađ koma á tónleikana og ţakka honum fyrir framlag hans til samfélagsins undanfarin 17 ár.
En ţađ er í fleiri horn ađ líta. Viđ Ólafur fórum niđur í vík í dag en í gćr urđum viđ frá ađ hverfa enda vatnsstađan vegna rigninganna undanfariđ svo há í víkinni ađ viđ gátum ekki athafnađ okkur komumst ekki yfir skurđi og vatnslćnur vegna mikils vatnsflaums. Í dag vorum viđ betur búin, á dráttarvél og gátum útbúiđ nokkurskonar brú yfir vatnsmikinn skurđ. Náđum ađ tengja rafmagn í girđingar svo nú ţurfum viđ ekki ađ hafa áhyggjur af rafmagnslausum girđingum, og hrossum sem ekki virđa girđingarnar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.