Sveitarstjórn Bláskógabyggđar fundar eftir sumarfrí.

Fyrsti fundur sveitarstjórnar eftir sumarleyfi, var í gćr.  Fyrir lágu ýmis góđ mál eins og gengur.  Ég hafđi beđiđ um fundargerđ Fjallskilanefndar Biskupstungna og barst hún á fundinn.  Ýmsar sögusagnir hafa veriđ um fjallferđir og ađ menn ćtli ekki ađ fara á fjalliđ vegna leiđinda ţar, en ekkert kom fram í fundargerđinni sem gaf tilefni til ađ ćtla ađ fjallmenn vćru ekki glađir í leitum.  Vonandi verđur fjallferđ Biskupstungnamanna eins ánćgjuleg og ţćr voru á árunum 1983-2003.  Ég fór öll árin frá 1985 og naut mjög samveru, viđ  fólk fjöll og náttúru, í heila viku, árlega í september.  Fundargerđi sveitarstjórnar eru birtar á heimasíđu Bláskógabyggđar og hvet ég fólk til ađ lesa ţćr, netfangiđ er:   http://www.blaskogabyggd.is

Greinargerđ sem kynnt var á fundinum frá Svanhildi, fráfarandi leikskólastjóra í Álfaborg var einstaklega vel unnin og flott og á Svanhildur mikiđ hrós skiliđ fyrir starf sitt í leikskólanum Álfaborg, undanfarin 15 ár. 

Kjartan lagđi fram ýmsar fyrirspurnir á fundinum mun ég kynna svörnin fljótlega ţegar ţau berast frá oddvita, skriflega eins og hann samţykkti ađ gera, enda voru fyrirspurnir Kjartans skriflegar.   

Ég hvet fólk til ađ hafa álit á sveitarstjórnarmálum á blogginu mínu, gera athugasemdir og setja fram eigin ábendingar.  Ţađ hjálpar okkur T-listafólki ađ hvetja til góđra verka og hafa ađhald á meirihlutanum í Bláskógabyggđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband