Góđ reynsla mín af Prevenar

Margrét tengdadóttir mín, sem er ađ lćra hjúkrun, benti mér á ţađ fyrir ári síđan ađ e.t.v. vćri gott fyrir mig ađ fá bólusetningu gegn lungnabólgu en ég hafđi veriđ mjög nćm fyrir henni lengi og náđi ekki ađ verjast međ hefđbundnum hćtti.  Ţegar máliđ var rannsakađ nánar var ákveđiđ ađ bólusetja mig međ Prevenar.  Ţađ hefur gert mér svo gott ađ engin lungnabólga hefur herjađ í allan vetur og í sumar.  Ég get svitnađ án ţess ađ kvefast strax og heilsan er fín.  Veit ađ veikburđa börn eru oft bólusett međ Prevenar.  Ég held ađ lyfiđ efli ónćmiskerfiđ og hjálpar ţví ţeim sem eru veikburđa.
mbl.is Bólusett viđ eyrna- og lungnabólgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband