Ríkidćmi.
8.6.2008 | 23:42
Ég ţakka stöđugt fyrir hvađ ég nýt mikillar hamingju og velgengni. Yngsti sonur minn spurđi mig oft, ţegar hann var lítill (nú er hann er ađ verđa 23ja ára) hvort ég vćri rík. Svarađi honum alltaf ađ enginn vćri ríkari en ég. Í framhaldi af ţví spurđi hann mig hvort viđ ćttum mikiđ af peningum. Hann fékk ţađ svar ađ ríkidćmi mitt vćri hann og systkini hans. Hann sem lítill drengur átti stundum bágt međ ađ skilja hvađa ríkidćmi ég vćri ađ tala um. Mitt ríkidćmi var og er algjört, enginn ríkari en ég. Ég er eins rík og nokkur getur orđiđ. Vildi óska ađ allir vćru eins ríkir og ég er. Hef ekki bloggđa í nokkra daga en ćtla ađ gera bragarbót á ţví. Margt til umrćđu sem vert er ađ rćđa.
Athugasemdir
Ţetta er mikiđ rétt hjá ţér Drífa. Ţetta er međal annars sá fjársjóđur og ríkidćmi sem verđbólga, skattur, verđhćkkanir, verđbréfahrun og gjaldţrot skerđa ekki inneigninga né verđgildi hennar. Kćr kveđja upp í Tungur.
Sigurlaug B. Gröndal, 10.6.2008 kl. 20:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.