Frábært veður á Torfastöðum, í dag og næstu daga.

Býð öllum í Bláskógabyggð að njóta veðurblíðunnar í dag og næstu daga. Það er alveg svakalega gott veður.  Svitnaði um leið og ég fór út, glampandi sól.  15 stiga hiti og sól er nú í Skálholti, Gullfossi og Hjarðarlandi, veðurathugunarstöðunum hér. Á Þingvöllum er líka 15 stiga hiti. Varð bara að láta vita þá sem lesa bloggið mitt og vilja koma í Uppsveitirnar í dag og næstu daga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband