Tungufljótsdeild V.Á. Dómsmál

Ég hef verið formaður Tungufljótsdeildar frá því að mér og félögum mínum og landeigendum að Tungufljóti tókst að stofna veiðideild í Tungufljóti.   Það var sumarið 2009. Stofnun deildarinnar var kærð til Fiskistofu. Fiskistofa gaf sér 6 mánuði eins og lög gera ráð fyrir til að úrskurða um stofnun deildarinnar.  Deildin var löglega stofnuð samkvæmt úrskurði Fiskistofu frá 19. janúar 2010.  

Nú hefur verið dæmt í máli deildarinnar gegn landeiganda sem á, að eigin sögn, 20% í jörð við Tungufljótið. Hann má ekki veiða í sínu landi þar sem Tungufljótsdeild hefur leigt Tungufljótið út til þriðja aðila.  Óyggjandi dómur Héraðsdóms Suðurlands segir allt um málið.  Hægt að lesa dóminn hér.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband