Bláskógabyggð sem hluti af Uppsveitunum, Flóinn, Ölfus og Hveragerði sameinast um velferðarþjónustu.
4.5.2011 | 22:17
Við erum mjög glöð yfir samkomulaginu sem undirritað var í gær. Spennandi verkefni jákvætt að vinna saman að góðum málum. Vonandi verður velferðarþjónustan enn betri og skilvirkari en áður eftir breytingarnar.
Sveitarfélög sameinast um velferðarþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.