Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Guđrúnar og Eldsdóttir fćdd 19. september 2010

Flott ferđbúin hálfsdags gömul dóttir Guđrúnar og EldsViđ eignuđumst dásamlegt barnabarn, stúlku, í fyrradag.  Eigum nú alls fjögur barnabörn sem hafa fćđst á tćpum ţremur árum.  Mikiđ ríkidćmi.  Stúlkan fćddist í Kaupmannahöfn, en Guđrún og Eldur búa ţar ţessa dagana.  Ég fékk sendar myndir í gćr og get ekki á mér setiđ ađ setja ţessa á bloggiđ mitt.  Lítil dama á leiđ heim af fćđingardeildinni u.ţ.b. 12 tíma gömul.  Yndislegt.


Amma afi og barnabörn

Garpur Frigg og Stormur lesa međ afa.Björt sendi mér slóđina hér fyrir neđan og ţegar ég heyrđi gamalkunnan flutning Nútímabarna varđ mér hugsađ til liđinna daga.  Margt skemmtilegt sem ég tók mér fyrir hendur.

http://this.is/drgunni/mp3/Nutimaborn%20-%20Hvenaer%20voknum%20vid.mp3

Fortíđarhugsanirnar urđu til ţess ađ ég fór ađ skođa mynd af mér frá ţví ađ ég var rúmlega eins árs.  Er ţetta ekki líkt henni Frigg?

Drífa Kristjánsdóttir á 2. ári

Frigg og Stormur 18.9.2010


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband