Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
Guđrúnar og Eldsdóttir fćdd 19. september 2010
21.9.2010 | 07:49
Viđ eignuđumst dásamlegt barnabarn, stúlku, í fyrradag. Eigum nú alls fjögur barnabörn sem hafa fćđst á tćpum ţremur árum. Mikiđ ríkidćmi. Stúlkan fćddist í Kaupmannahöfn, en Guđrún og Eldur búa ţar ţessa dagana. Ég fékk sendar myndir í gćr og get ekki á mér setiđ ađ setja ţessa á bloggiđ mitt. Lítil dama á leiđ heim af fćđingardeildinni u.ţ.b. 12 tíma gömul. Yndislegt.
Amma afi og barnabörn
18.9.2010 | 15:47
Björt sendi mér slóđina hér fyrir neđan og ţegar ég heyrđi gamalkunnan flutning Nútímabarna varđ mér hugsađ til liđinna daga. Margt skemmtilegt sem ég tók mér fyrir hendur.
http://this.is/drgunni/mp3/Nutimaborn%20-%20Hvenaer%20voknum%20vid.mp3
Fortíđarhugsanirnar urđu til ţess ađ ég fór ađ skođa mynd af mér frá ţví ađ ég var rúmlega eins árs. Er ţetta ekki líkt henni Frigg?
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)