Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
Afmćlishátíđ Sigrúnar Rósu og Ţórdísar Steinsdćtra.
18.10.2010 | 18:12
Tvíburasysturnar úr Hafnarfirđi héldu uppá 90 ára afmćli sitt. Hér eru nokkrar myndir teknar í afmćlinu. Til hćgri eru allir afkomendur Sigrúnar Rósu Steinsdóttur utan Gunnars og Elds og Eldsdóttur. Gaman ađ ná mynd af öllum. Einnig mynd af Hilmari og Hafdísi góđum vinum Bíbíar međ afmćlisbarninu.
Vinkonurnar Ingibjörg og Sigrún, Hanna (systir Sigrúnar), og afmćlistvíburasysturnar Sigrún (Bíbí) og Ţórdís (Dídí).
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lyngdalsheiđarvegur opnunarhátíđ 15. okt. 2010.
16.10.2010 | 10:40
Sjónvarpiđ flutti góđa frétt um nýjan veg milli Ţingvalla og Laugarvatns sem kemur í stađ Gjábakkavegar. http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547132/2010/10/15/12/ svo er hér tengill innin á síđu Vegagerđarinnar um framkvćmdina mjög frćđandi. http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/2459 http://www.vegagerdin.is/media/frettir2010/Lyngdalsheidarvegur-um-verkid.pdf
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.10.2010 kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmćlisbarniđ Sigrún Rósa Steinsdóttir.
13.10.2010 | 08:17
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lyngdalsheiđarvegur
4.10.2010 | 18:33
Sveitarstjórn Bláskógabyggđar gerđi ţađ ađ sínu fyrsta verki eftir sameiningu sveitarfélaganna voriđ 2002 ađ vinna ađ ţví og hvetja til ţess ađ heilsársvegur yrđi lagđur á milli Ţingvallasveitar og Laugarvatns. Vegagerđin tók máliđ fljótt uppá sína arma og menn fylltust bjartsýni um ađ vegurinn yrđi lagđur hratt og vel. Heldur dróst máliđ enda andstađa fáeinna manna mjög hávćr og ţađ hrćddi nokkra umhverfisráđherra. Sérkennileg ákvörđun var tekin um ađ umhverfismeta skyldi veglínu sem sveitarstjórn var sammála um ađ hún myndi aldrei samţykkja. Svona er hćgt ađ snúa uppá málin og fresta ţeim. En nú er vegurinn tilbúinn og ég er viss um ađ allir verđa glađir međ hann. Ferillinn tók 8 ár og viđ erum glöđ, ţótt seinna sé en höfđum vonađ í upphafi.
Umferđ hleypt á nýjan veg um Lyngdalsheiđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)