Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Hitinn komst í 20.5 gráđur á Hjarđarlandi í Biskupstungum

Já ţađ var mjög heitt hér í Biskupstungum í gćr enda heitast á landinu skv. mćlingum veđurstofunnar
mbl.is Hitastig ekki í 23 gráđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Agnus Dei, úr Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđar. Skálholtskór í Berlín 6. júní 2009


Skálholtskór flytur Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar í Berlín


Tungufljót lofar líka góđu

Tungufljót í Biskupstungum er ađ verđa mjög spennandi laxveiđiá.  2400 laxar voru skráđir veiddir á síđasta sumri.  í lok maí s.l. var samţykkt ađ stofna veiđideild um Tungufljótiđ, neđan fossins Faxa.  Ţá mun komast skikk á veiđar og félagiđ mun geta sett sér reglur og leigt út ána.  Árni Baldursson hefur gert stórvirki í ađ rćkta lax í Tungufljóti en ţar sást ekki lax áđur en hann hóf rćktun í ánni áriđ 2004.
mbl.is Veiđar hafnar í Elliđaám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gautrekur IS2003188503 frá Torfastöđum í kynbótadómi

Gautrekur í braut  11.6. 2009 
Ég var ánćgđ međ hann Gautrek okkar í dag.  Mér finnst hann hafa mjög flotta líkamsbyggingu en dómarar gáfu honum samt ekki hćrra en 8,06 fyrir byggingu. 
Ţađ ţýđir víst ekki ađ deila viđ dómarann en okkur finnst einkunnin 8,0 fyrir háls og herđar ansi nánasarleg og illa rökstudd.
Móđir hans Randalín var međ 9,0 fyrir háls og herđar og okkur finnst hann eiga a.m.k. einkunnina 8,5.  En dómararnir ráđa. 
Afkvćmi G autreks eru afar hálsfalleg.  Gautrekur fer í yfirlitssýningu á sunnudaginn eftir hádegi.  Ţá kemur í ljós endanleg niđurstađa.

GAUTREKUR byggingardćmdur 11.6.2009

Gautrekur háls og herđar

 

 


Ćfing Skálholtskórs í Berlín í Getshemanekirkjunni 6.6.2009

Ćfing í Getshemeinekirkju, Berlín 6.6.2009Ég tók engar myndi sjálf í Getshemanekirkjunni en hér er mynd frá Páli Skúla af ćfingunni.  Ţarna er Skálholtskórinn ásamt kirkjukór Elisabetar.  Í honum voru um 110 manns.  Svo er ţarna líka barnakórinn hennar, ţađ hafa veriđ um 50 börn.  Alls eru ţví samankomnir um 180 söngvarar til ađ flytja íslenskt tónverk.  Veriđ var ađ ćfa Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar en hana fluttum viđ til Berlinan.  Fluttum ţannig út kirkjutónlist Gunnars Ţórđarsonar og Gunnar Ţórđarson var međ, höfundurinn sjálfur.  Ţađ ţótti Berlínarbúum og auđvitađ okkur líka, alveg ćđislegt.  

Brynjólfsmessa Gunnars Ţórđar, var frumflutt fyrir ţremur árum síđan af Skálholtskór, kór Keflavíkurkirkju og kór Grafarholtskirkju.  Nú hefur Brynjólfsmessa veriđ flutt í Getshemanekirkjunni í Berlín og ţađ var Skálholtskór og Hilmar Örn Agnarson sem voru forsprakkar ţess.  Viđ klöppum okkur á bakiđ fyrir ţađ. 

Skálholtskór upplýsti sendiherra Íslands í Berlín í byrjun árs, um ađ viđ yrđum međ stóra tónleika í Berlín og auđvitađ vonuđum viđ ađ sendiherran sýndi okkur ţann sóma ađ bjóđa okkur til sín en ţađ gekk ekki eftir.  Vorum ansi vonsvikin yfir ţví, enda töldum viđ okkur hafa vel til unniđ ađ fá klapp á bakiđ frá íslenskum yfirvöldum.   En ţeir virđast ekki sjá gildi ţess ađ útrás Íslendinga sé međ ţessum hćtti ţ.e. í formi ţess ađ flytja út menningu og list frá Íslandi.  Ţađ verđur ekkert hrun hjá okkur enda skuldsetjum viđ engan nema e.t.v. okkur sjálf í útrás okkar.


Skálholtskórinn í Berlín

Viđ Óli vorum ađ koma frá Berlín. Skálholtskórinn fór međ elskulegum stjórnandKórmeđlimir og makar fyrir utan Hótel Holliday Inn í Berlín.a sínum honum Hilmari Erni Agnarssyni.  Ferđin var ákveđin í september 2008, stuttu eftir kveđjutónleika sem haldnir voru fyrir Hilmar í Skálholti rétt fyrir bankahruniđ  Smá peningur var til í sjóđi, sem kórinn hafđi safnađ og ákveđiđ var ađ eyđa honum, enda hefur kórinn formlega veriđ lagđur niđur.  Enginn nýr kór hefur veriđ stofnađur í Skálholti enda enginn organisti kominn til starfa svo viđ sungum undir okkar gamla nafni. 

Elísabeth hin austurţýska, kórstjóri og góđ vinkona Hilmars tók á móti okkur međ miklum virtum.  Á flugvellinum mćttum viđ nokkrum kórmeđlimum frá hennar kór og ţćr leiddu okkur til hótels okkar í lestum og sporvögnum, seint á fimmtudagskvöldinu. Holiday Inn hiđ fínasta hótel. 

Föstudeginum var eytt í ađ kynnast Berlin ađeins, sumir fóru undir leiđsögn ţýskara ađrir lögđu sig eftir ađ lćra á samgöngukerfiđ, svo ţeir kćmust leiđar sinnar.

Á laugardeginum var ćft í Getshemanekirkjunni.  Á ćfingunni áttuđum viđ okkur á hve verkefni okkar og Elísabetar var stórkostlegt. Skálholtskórinn hafđi 25 söngvara, kór Elisabetar 100 manns og hljómsveitin 20 manns. Okkur fylgdu bestu Elisabeth kynnir Skálholtskórinn  fyrir ţýskum vinumhljóđfćraleikarar landsins, Hjörleifur Valsson, Ţorkell, Kári Ţormar og Ásgeir pákuleikari.

Tónleikarnir voru svo haldnir kl. 17:00.  Kórarnir fluttu saman Berlínarmessu eftir Arvo Pärt og Brynjólfsmessu eftir okkar ástsćla Gunnar Ţórđarson.  Auk ţess söng Skálholtskórinn tvö íslensk lög milli messuflutninganna. Freyja G klarinettuleikari og íbúi í Berlín lék međ hljómsveitinn ţrjá klarinettukonserta og svo var nú punkturinn yfir i-iđ sá ađ Gunnar Ţórđarson og frú voru međ okkur.  Ţađ ţótti áheyrendum mjög skemmtilegt.

Ég skrifa meir um ferđina nćstu daga.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband