Guðrúnargata hefur lengi verið til í Norðurmýrinni

Undarlegt að taka gamlar götur og endurnefna þær. Ætli að borgarfullltrúar viti ekki að Guðrúnargata er þegar til í Reykjavík og hefur verið síðan að Norðurmýrin byggðist upp (milli stríða).  Eiga þær að verða tvær Guðrúnargöturnar í Reykjavík? 
mbl.is Minning kvenna heiðruð með götunöfnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég er alveg viss um að þeir  víxla einstefnunum líka reglulega þarna í RKV.

Það er einhver borg í austuir evrópu þar sem alltaf er verið að breyta götunöfnum svona.  Engin gata heldur nafninu í meira en 10 ár, því allir opinberir gestir eru heiðraðir með því að gtaa er nefnd eftir þeim.

ERfiott að vera pizzusendill þar.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.12.2009 kl. 08:11

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Guðrúnargöturnar eru meira að segja í sama póstnúmeri! Hvað gera leigubílstjórar þá? Og hvað gerir pósturinn?

Þorsteinn Siglaugsson, 18.12.2009 kl. 09:38

3 identicon

Þessi nafnatillaga sannar fyrir mér að borgarfulltrúar þekki ekki borgina sína. Þekkja kannski bara helstu hraðbrautir bílanna.

hafliði vilhelmsson (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband