Tungnaréttir í dag

Elsti sonurinn Fannar og fjölskylda hans mćttu á Torfastađi í gćr og viđ fórum öll í Tungnaréttir í morgun.  Vorum komin ţangađ rétt fyrir klukkan tíu í morgun en ţá var síđasti fjárhópurinn kominn í almenninginn. Menn luku viđ ađ draga í dilkana, um hálftíma seinna og ţá upphófst hefđbundinn söngur. Ţetta var ný og skemmtileg upplifun fyrir Storm en Frigg svaf bara í fađmi móđur sinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband