Samfylkingin í forystu
26.4.2009 | 09:46
Ég er mjög glöð yfir niðurstöðu kosninganna. Skilaboðin eru skýr aðildarviðræður við ESB eru á dagskrá og vonandi berum við gæfu til að bregðast hratt við, ekki veitir af. Á vef Samfylkingarinnar er flott grein eftir Ingibjörgu Sólrúnu sem ég mæli með að fólk lesi. Þar kemur fram hvað hún hefur verið gert í utnaríkisráðherratíð sinni til að undirbúa aðildarviðræðurnar. http://www.samfylkingin.is/Fréttirnar/articleType/ArticleView/articleId/357/Kjosum-Evropu/
27 nýir þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.