Luxemburg, Landsbanki og Kaupţing í okt. 2007.

Nú man líka miklar veislur Landsbankans og Kaupţings, ţótt stutt sé síđan ađeins sextán mánuđir.  Landsbankinn í Lux fór međ bestu viđskiptavini sína í flug til Milano flaug međ fjöldann og bauđ flug og hótel og veislu í eina ţrjá daga í október 2007.  Kaupţing í Lux hélt álíka veislu á sama tíma í Listasafni Reykjavíkur. Snobbiđ ađ drepa allt og alla og sóunin og vitleysan í mat og víni út yfir allan ţjófabálk.  Vínflaskan í lok veislunnar metin á kr. 80 ţúsund og veitt eins og fólk gat í sig látiđ.  Ţannig var nú ţađ.


mbl.is Er draumurinn á enda?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Hver á ađ borga brúsann?

Heidi Strand, 8.2.2009 kl. 00:15

2 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Ţú verđur ađ gera ţađ. Ég er löngu orđinn blankur...

Ólafur Jóhannsson, 8.2.2009 kl. 00:22

3 identicon

Hver á ađ borga brúsann?

I thought you were going to sue the UK Government.....Surely it was all their fault???

.....................................

Fair Play (IP-tala skráđ) 8.2.2009 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband