Engar bölbćnir, leitum tćkifćranna og njótum ţess sem viđ eigum. Hilmar Örn organisti kvaddur í Skálholti
4.10.2008 | 08:25
Ég hef alveg haldiđ mér saman undanfariđ. Vil ekki leggja orđ í belg, tala um hrakfarir, hrun, kreppu og annađ sem klifađ er á, allstađar, alla daga. Hef notađ undanfarna daga í ađ njóta síđustu helgar, ylja mér viđ skemmtilegar minningar um síđustu tónleikana okkar í Skálholti ţann 27. sept s.l.
Kveđjutónleikarnir sem viđ héldum Hilmari Erni voru yndislegir. Allir fluttu verk sín af mikilli gleđi, kórarnir hans Hilmars og vinir kvöddu Hilmar Örn međ mjög fallegum söng og miklum tónlistarflutningi og ţađ var mikil vellíđan í Skálholti. Í lok tónleikanna hafđi Hilmar ákveđiđ ađ viđ myndum syngja fallega írska bćn sem flytja á í messulok. Bćnin er ţýdd af Bjarna Stefáni Konráđssyni og er svona:
Megi gćfan ţig geyma, megi Guđ ţér fćra sigurlag. Megi sól lýsa ţína leiđ, megi ljós ţitt skína sérhverrn dag. Og bćnar biđ ég ţér, ađ ávallt geymi ţig Guđ í hendi sér.Á ţessum orđum og söng enduđu tónleikarnir, úti á tröppum Skálholtskirkju, bćnin sungin fyrir gesti á međan ţeir komu út úr kirkjunni. Ţessi uppákoma var óvćnt, enginn hafđi skipulagt hana, ţetta gerđist bara ađ allir fóru út syngjandi og hljómsveitin fylgdi í kjölfariđ. Stađarhaldarar voru heima og hafa vonandi notiđ bćnarinnar ţótt ţeir sćju sér ekki fćrt ađ koma á tónleikanan. Söngurinn ómađi á hlađi Skálholts í a.m.k. 20 mínútur og bćn okkar barst um víđan völl. Viđ trúum ţví ađ viđ verđum bćnheyrđ.
Skil ekkert í öllu volćđinu sem er blásiđ upp í fjölmiđlum. Mín reynsla er ađ verkefnin eru til ađ fást viđ ţau og leysa. Áföll fela alltaf í sér ný tćkifrćri, ţađ verđur bara ađ leita ţeirra og vinna í ţví ađ ná tćkifćrunum og láta ţau verđa til góđs. Undanfarna viku hef ég notađ í tiltekt heima hjá mér pussađ silfriđ og lađađ fram glansinn. Ţađ lítur allt betur út en áđur. Fannar sagđi fyrir tveimur dögum: "Mamma ef ég missi vinnuna ţá flytjum viđ bara austur búum hjá ykkur og hjálpumst ađ. " Ţađ vćri nú mjög gaman, best ađ ég biđji ekki neinna bölbćna svo hann missi ekki vinnuna, ţótt mér ţćtti ţađ bara gaman ađ fá ţau til mín.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.