Ćđisleg verslunarmannahelgi
5.8.2008 | 13:32
Hér á Torfastöđum hefur veriđ mikiđ um dýrđir undanfarna daga. Fannar og Margrét buđu vinum sínum ađ setja upp tjaldbúđir á Torfastöđum og hoppukastali var settur upp fyrir börnin. Söngskemmtun á laugardagskvöldiđ, Ingó í Veđurguđunum skemmti mannskapnum. Eldur og Guđrún voru hér um helgina og ţess utan komu Öddi og Ásta og Steinunn í heimsókn. Björt og Birgir voru í Hvalfirđinum međ fjölskyldu Birgis.
Hestamannafélagiđ Logi hélt sitt árlega hestaţing um helgina. Logafélagar og gestir kepptu en fram fór gćđingakeppni, töltkeppni og ađ lokum kappreiđar. Börnin báru af, voru mjög flott. María og Kristinn í Fellskoti létu sig vanta, aldrei ţessu vant og mér fannst mikiđ vanta ađ ţau skyldu ekki mćta. Ţau hafa alltaf veriđ međ frá ţví ađ ég fór ađ stunda ţessi mót, keppt í mörgum greinum og oftast veriđ í vinningssćtunum.
Ég fékk ţađ hlutverk ađ vera ţulur og stjórna mótinu allan sunnudaginn. Nokkrir hestar frá Torfastöđum kepptu. Gautrekur frá Torfastöđum hlaut 3. sćti í B flokknum. Hjálprekur frá Torfastöđum varđ einnig númer ţrjú í A flokki gćđinga. Kristinn Bjarni var knapi hans en Fannar keppti á Gautreki.
Hrist frá Torfastöđum og Sólon unnu 2. sćti í B flokknum, hlutu einkunnina 8,48. Fínn árangur. Viđ máttum ţví vera ánćgđ međ okkar hlut. Borđi frá Fellskoti var ótvírćtt konungur mótsins, vann B flokkinn og valinn flottasti hestur mótsins.
Í dag liggur fyrir ađ taka til og ţrífa hér á Torfastöđum enda tekur enn viđ skemmtun og gleđi. Á morgun eigum viđ von á fjölskyldumeđlimum sem ćtla ađ fara ađ veiđa í Tungufljóti. Fjalar bróđir sá um ađ panta ána og veiđin hefst eftir hádegi á morgun og stendur fram á hádegi á föstudaginn kemur. Ekkert lát á skemmtun hér á Torfastöđum og vonandi ađ sem flestir mćti.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Athugasemdir
Halló kćru vinir
Gaman ađ sjá ţessar myndir. Fönguleg hross og flottir knapar fóstbrćđurnir Fannar og Kristinn Bjarni. Nú eru árin orđin 12 síđan ég sat síđast í hnakki. Er farinn ađ sakna ţess voltítiđ núna ţar sem bakiđ er orđiđ "gott" eftir alltof mörg ár í tómri vitleysu.
Hafiđ ţađ sem allra best og beriđ flokknum kveđju frá okkur í Noregi.
Dunni
Dunni, 15.8.2008 kl. 10:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.