26 stiga hiti á Hjarðarlandi, og 27 á Þingvöllum
30.7.2008 | 10:33
Mesti hiti á landinu í gær var á Þingvöllum, Bláskógabyggð og klukkan 9:30 var hitinn kominn í 20 gráður hér á Torfastöðum. Býst við að hitinn hér í Bláskógabyggð, á Laugarvatni, Þingvöllum, Skálholti og Geysi verði jafn mikill og áætlað er í Húsafelli ef ekki meiri. Núna klukkan 10:30 er hitinn kominn í 25 stig á mæli á Torfastöðum. Ja hérna, það verður slegið hitamet.
29 gráður og sólskin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.