Ja nú er ég hissa
20.6.2008 | 20:18
Er það svo að hestaferðamenn hafa ekki enn farið um Auðkúluheiðina þetta sumarið, og kominn 20. júní? Ég hélt að ferðamennska hestamanna væri hafin en ég er augljóslega ekki nógu kunnug á Auðkúluheiðinni. Þekki vel afrétt Tungnamanna en hann nær norður í Fögruhlíð, Þjófadali og til Hveravalla. Held að hestaferðamenn hljóti að vera farnir að fara um, þótt umferð bifreiða sé enn bönnuð.
Kom ísbjörn upp um hestana? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.